Börn og menning - 2024, Side 46

Börn og menning - 2024, Side 46
44 b&m Í garði nokkrum býr vinalegur fíll að nafni Pómeló sem lesendur geta giskað á að sé býsna lítill, þar sem hann býr undir biðukollu. Óvíst er hversu stór garð- Erla Elíasdóttir Völudóttir RÝMI FYRIR ALLS KYNS TILFINNINGAR undir bidukollunni urinn umhverfis biðukolluna er, en fyrir Pómeló er vel hugsanlegt að hann sé óendanlegur. Pómeló líður vel undir biðukollunni er fyrsta bókin sem birtist á íslensku úr myndabókaflokki Ramonu Badescu og Benjamin Chaud um þennan viðkunnan lega smáfíl. Textinn er eftir Badescu, sem er rúmensk en skrifar á frönsku. Myndlýsand- inn Chaud er einnig rithöfundur og meðal ann- ars þekktur fyrir bækurnar Bangsi litli í skóginum og Bangsi litli í sumarsól sem Benedikt bókaútgáfa hefur gefið út á íslensku. BÓKARÝNI PÓMELÓ LÍÐUR VEL UNDIR BIÐUKOLLUNNI Texti: Ramona Badescu Myndir: Benjamin Chaud Íslensk þýðing: Ásta H. Ólafsdóttir og Jessica Devergnies-Wastraete Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa 2023 Pómeló © Benjamin Chaud

x

Börn og menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.