Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 25

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 25
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201024 spurningum, en á sama tíma koma upp margar nýjar spurningar. Eftir því sem tíminn líður kemur í ljós hvaða mistök voru gerð í upphafi, en af mistök- unum lærist alltaf eitthvað nýtt. Þakkir Fyrsti höfundur vill þakka aðstoðarleiðbeinanda Jóni Kr. Arnarsyni hjá Landbúnaðarháskóla Íslands, fyrir margháttaða hjálp við að þróa og framkvæma rannsóknaverkefnið. Höfundar vilja einnig sérstaklega þakka Hvann- eyrarbúinu og yfirstjórn LbhÍ fyrir að samþykkja langtíma verkefnið sem hluta af ræktunartilraunum Landbúnaðarháskólans, og Vesturlandsskógum fyrir að kosta plöntukaup fyrir verkefnið og senda starfs- mann, Sigríði J. Brynleifsdóttur, til að hjálpa við gróðursetninguna. Höfundar vilja jafnframt þakka „jólatrjáahópnum“, sem myndaðist eftir námsferð til Danmerkur haustið 2008, fyrir mikinn innblást- ur, hvatningu og stuðning. Síðast en ekki síst vilja höfundar þakka hópi skógfræðinga í Reykjavík, sem komnir eru á eftirlaun, fyrir hlýlegar móttökur og fúsan vilja til að deila þekkingu, reynslu og áhuga með yngri kynslóðum innan skógfræðinnar. 5. mynd. Hraðræktun jólatrjáa á ökrum. Rauðgreni í fallegu umhverfi á Hvanneyri, en örugglega í óhagstæðri samkeppni við rauðsmára og grös á næsta vaxtartíma ef ekkert yrði gert til að halda þeim niðri. Mynd: EM Heimildir 1. Þorbergur Hjalti Jónsson (1986). Jólatré á Íslandi til aldamóta. Skýrsla um horfur á höggi jólatrjáa á Íslandi til ársins 2000. Hólar í Hjaltadal, Skógrækt ríkisins. 2. Jón Geir Pétursson (1993). Jólatré og jólagreinar. Skógræktarritið. Ársrit Skógræktarfélags Íslands) 1993. Bls. 43–60. 3. Hansen, Ole K., Ulrik B. Nielsen, Øyvind M. Edvard- sen, Brynjar Skúlason & Jan-Ole Skage (2004). Nordic provenance trials with Abies lasiocarpa and Abies las- iocarpa var. arizonica: Three-year results. Scandinavian Journal of Forest Research 19. Bls. 112–126. 4. Else Møller (2010). Hraðrækt jólatrjáa á ökrum: Lifun ungplantna og áhrif mismunandi áburðarmeðferðar. B.S. ritgerð. Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri. 5. Christensen, Claus Jerram & Lars Bo Petersen (2003). Pyntegødskning gennem en hel omdrift. Pyntegrönt Vidensblad. Kulturpleje 5. Bls. 9-27. 6. Det Danske Udenrigsministerium (2010). Netpubli kati- oner. Skoðað 30.03.2010. http://www.netpublikationer. dk/um/6471/html/chapter02.htm 7. Bjarni D. Sigurdsson (2001). Elevated [CO2] and nutri- ent status modified leaf phenology and growth rhythm of young Populus trichocarpa trees in a 3-year field study. Trees 15. Bls. 403–413. 8. Jón Ágúst Jónsson (2007). Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og flæði kolefnis í asparskógi. M.S. ritgerð við Líffræðiskor Háskóla Íslands, Reykjavík. 9. Lundquist, Henrik (ritstj.) (1997). Miljøvenlig jule- træsproduktion – En statusopgørelse. Pyntegrøntsserien nr. 2–1997. Forskningscenteret for Skov & Landskab, Hørsholm, Danmörku. 10. Hreinn Óskarsson (2000). Hvenær á að bera á? Tíma- setning áburðargjafar. Tilraun frá 1998. Rit Mógilsár – Rannsóknarstöðvar Skógræktar nr. 1/2000. 11. Sigurður Blöndal (2006). Innfluttu skógartrén III. Blágreni (Picea engelmannii Parry). Skógræktarritið. Ársrit Skógræktarfélags Íslands. 2006(1). Bls. 29–42. 12. Sigurður Blöndal (2007). Innfluttu skógartrén IV. Rauðgreni (Picea abies (L.) Cast.). Skógræktarritið. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 2007(1). Bls. 42–61. 13. Guðmundur Halldórsson, Thorarinn Benedikz, Ólafur Eggertsson, Edda S. Oddsdóttir & Hreinn Óskarsson (2003). The impact of the green spruce aphid Elatobium abietinum (Walker) on long-term growth of Sitka spruce in Iceland. Forest Ecology and Management 181. Bls. 281–287.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.