Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 54

Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 54
53SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 snýst um. Á stofnanamáli kallast þetta hagrænir, umhverfislegir og félagslegir þættir sjálfbærrar þró- unar. Hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar getur gagnast við að ná fram skynsamri nýtingu auðlinda og við að draga úr hræsni sem stafar af mismunandi nálgun á sömu hlutum, en fólk verður þó að skilja hugtakið. Því er gjarnan haldið fram um sjálfbæra þróun að hún feli í sér að við þurfum að neita okkur um tiltekin lífsgæði svo eitthvað verði nú eftir af auð- lindum handa komandi kynslóðum. Slíkt hefur þó aldrei tekist sökum félagslegs misréttis, því í öllum samfélögum er fólk sem ætlast til að aðrir spari á meðan það sjálft lifir í vellystingum. Viðleitni sumra til að spara nýtist þá ekki komandi kynslóðum heldur núlifandi yfirstétt. Á það við bæði innan ein- stakra samfélaga og á milli þjóðríkja. Þá er síður en svo nokkuð í sögu mannkyns sem bendir til þess að almenn fátækt leiði til sjálfbærrar þróunar, hvort sem um hafi verið að ræða valdboðaða fátækt, sbr. gamla Sovét, eða stjórnlausa fátækt svo sem á Haítí. Sjálfbær þróun getur ekki eingöngu byggst á því að spara. Hún getur ekki heldur byggst eingöngu á nátt- úruvernd og fjarstæða er að líffjölbreytni geti verið helsti mælikvarði hennar eins og sumir vilja þó halda fram. Þá er tómt mál að tala um sjálfbæra þróun ef skortur er á réttlæti og jafnrétti. Og ekki er hægt að horfa framhjá framleiðslukröfunni. Án fullrar þátt- töku hagkerfisins, þ.m.t. markaðsafla, verður engin sjálfbærni. Varðandi nýtingu á framleiðslu lífríkisins felst sjálfbærni í því að nýtingin sé í takt við framleiðsl- una. Sé nýting ósjálfbær er aðeins hægt að gera tvennt; minnka neyslu og/eða auka framleiðslu. Það gengur ekki upp að ætla að auka neyslu en að fram- leiðsla standi í stað eða minnki. Þannig stenst t.d. Líffjölbreytni og framleiðsla geta vel farið saman í skógrækt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.