Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 56

Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 56
55SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Við Íslendingar flytjum inn og neytum skógarafurða fyrir vel á annan tug milljarða króna á ári14 og gerum þar með framleiðslukröfu til skóga í öðrum löndum. Þeir eru svo fjarlægir okkur að við höfum bæði tak- markaðan áhuga og takmarkaða getu til að krefj- ast þess að þeir séu nýttir á sjálfbæran hátt. Það er m.ö.o. undir hælinn lagt hvort neysla okkar á fram- leiðslu skóga sé sjálfbær. Þeir eru enn margir sem afneita að skógrækt til timburframleiðslu sé möguleg hér á landi. Þeir hafa rangt fyrir sér. Sumir hafa jafnvel lagst gegn því að byggja upp skógarauðlind á Íslandi á ýmsum forsendum og með ýmsum rökum, oftast þeim að skógrækt hafi umhverfisbreytingar í för með sér, raski líffjölbreytni og jafnvægi náttúrunnar eða að skógurinn keppi við annarskonar nýtingu um land.15 Það fólk verður þó jafnframt að gera sér grein fyrir framleiðslukröfunni sem það sjálft gerir til skóga og að í því felist tvískinnungur að neyta skógarafurða en vilja ekki að skógarnir sem framleiða þær hafi nein áhrif á sitt nærumhverfi. Uppbygging innlendrar skógarauðlindar til fram- leiðslu er lykilatriði í sjálfbærri þróun íslensks sam- félags. Heimildir 1. Biodiversity. 2010. Í Wikipedia. Skoðað 22. okt. 2010. http://en.wikipedia.org/wiki/Biodiversity 2. Groom, Martha J., Gary K. Meffe, og C. Ronald Carroll. 2006. Principles of Conservation Biology, 3rd Ed. Sinauer Associates, Connecticut. 699 bls. 3. Balance of Nature. 2010. Í Wikipedia. Skoðað 22. okt. 2010. http://en.wikipedia.org/wiki/Balance_of_nature 4. Clements, F.E. 1916. Plant Succession; an analysis of the development of vegetation. Washington, Carnegie Institution. 658 bls. 5. Cole, L. C. 1951. Population cycles and random oscil- lations. J. Wildlife Manage. 15:233–252. 6. Berry, A. 2008. Forest Policy Up in Smoke: Fire Sup- pression in the United States. Property and Environment Research Center, Montana. 21. bls. http://www.perc. org/pdf/Forest%20Policy%20Up%20in%20Smoke.pdf 7. Yuska, Angela M., Kim C. Steiner, og James. C. Finley. 2008. Effects of Deer Exclosures on Oak Regeneration in Closed-Canopy Stands. Í Jacobs, Douglass F., and Michler, Charles H. (eds.) 2008. Proceedings, 16th central hardwoods conference. Gen. Tech. Rep. NRS-P-24. USDA Forest Service, Northern research Station: 595 bls. 8. Klinger, Lee F. 1996. The Myth of the Classic Hydrosere Model of Bog Succession. Arctic and Alpine Research Vol. 28, No. 1: 1–9. 9. Stenseth, Nils Chr., Wilhelm Falck, Ottar N. Bjørnstad, and Charles J. Krebs. 1997 Population regulation in snowshoe hare and Canadian lynx: Asymmetric food web configurations between hare and lynx. PNAS vol. 94 no. 10: 5147–5152. 10. Lög um náttúruvernd, nr. 44, 22. mars 1999. 11. Pahl-Wostl, Claudia. 1995. The Dynamic Nature of Ecosystems: Chaos and Order Entwined. Wiley: 280 bls. 12. Pretzch, H., R. Grote, B. Reineking, TH. Rötzer and ST. Seifert. 2008. Models for Forest Ecosystem Management: A European Perspective. Annals of Botany 101: 1065–1087. 13. Hákon Bjarnason. 1942. Ábúð og örtröð. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1942: 8–40. 14. Hagstofa Íslands. 2010. Upplýsingar um utanríkisverslun. http://www.hagstofa.is/Hagtolur/ Utanrikisverslun 15. Þröstur Eysteinsson og Sherry Curl. 2005. Strange Ideas: Subjectivity and reality in attitudes towards afforestation in Iceland. Í Effects of afforestation on eco- systems, landscape and rural development. Proceedings of the AFFORNORD conference, Reykholt, Iceland, June 18–22, 2005 (Eds. Gudmundur Halldorsson, Edda Sigurdis Oddsdottir and Olafur Eggertsson) TemaNord 2007:508:235-242.

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.