Skógræktarritið - 15.10.2010, Síða 64

Skógræktarritið - 15.10.2010, Síða 64
63SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 merkilegur þáttur í skógræktarsögu landsins, enda meðal hinna elstu á Héraði. Nú er orðið fáförult í Eiðahólma. Frá Kirkjumið- stöðinni er þó stundum róið út í hólmann á litlum plastbátum. Tekur það um hálftíma í stilltu veðri, en er torvelt og varasamt í stífum vindi. Við orlofs- hús BSRB á Stórahaga eru einnig litlir plastbátar, og álíka löng sigling þaðan í hólmann, en hægt að þræða meðfram landi. Hægt væri að bæta sam- göngur í hólmann með því að hafa sæmilegan bát staðsettan á Hagasporði, en þar er ágætt bátalægi í litlum vogi, næstum andspænis hólmanum. Leggja þyrfti góðan göngustíg þangað frá orlofshúsunum, og þar gæti verið eftirlit með bátnum og leyfi veitt til að nota hann. Þá þyrfti að taka til hendi í hólm- anum: grisja skóginn og endurnýja göngustíga. Gaman væri einnig að lagfæra gamla fundarstaðinn, svo hann gæti orðið nothæfur að nýju. Þetta er tilvalið verkefni fyrir Samtök Eiðavina, því að hlutverk þeirra er m.a. að kynna náttúrufar og sögu staðarins, og að stuðla að fegrun og verndun umhverfis og sögulegra minja á staðnum, eins og segir í lögum þess. Í framhaldi af því gætu samtökin ef til vill gert Eiðahólma að fundarstað sínum. Nú er á döfinni að byggja upp listaverkagarð á Eiðum. Ekki er fráleitt að Eiðahólmi henti vel til slíkrar notkunar, ef aðgengi yrði bætt að honum. Hólminn er gamall náttúrugarður, sem þar með fengi nýtt hlutverk, og gömlu fururnar myndu falla vel að því, enda eru þær ekki síðri listaverk en margt sem mennirnir skapa. Heimildir Anna Heiða Óskarsdóttir: Viðtal við Jóhann Magnússon. Fiðrildin 19 (1): 13. Ármann Halldórsson, 1983: Alþýðuskólinn á Eiðum. Eiðum. 278 bls. Benedikt Gíslason frá Hofteigi, 1958: Eiðasaga. Reykja- vík. 512 bls. Bergvin Þorbergsson, 2000: Eiðasókn 1841. Múlasýslur, Sýslu- og sóknalýsingar Hins ísl. bókmenntafélags 1839–1874, bls. 279–293. Einar Helgason, 1922: Garðyrkja á Austfjörðum. – Ársrit hins ísl. Garðyrkjufélags, bls. 11-23. Gunnar Guttormsson (ritstjórn), 2007 / C.E. Flensborg: Islands Skovsag, bls. (2) 24–25. Landbúnaðarráðuneytið. Helgi Hallgrímsson, 1998: Andinn frá Eiðum. – Lesbók Morgunblaðsins, 23. maí. Helgi Hallgrímsson, 2010: Náttúrufar Eiðasvæðis á Hér- aði. – Glettingur 20 (1): 6–11. Helgi Hallgrímsson, 2010: Brot úr sögu Eiðaskóla. – Glettingur 20 (1): 12–26. Helgi Jónsson, 1990: Skógargróður á Héraði um 1890. Múlaþing 17: 157-169. (Þýðing á kafla úr grein Helga: Studier over Öst-Islands Vegetation. Bot. Tidsskr. 1895: 17-89). Sigurður Blöndal, 2004: Innfluttu skógatrén 1–2. Skóg- ræktarritið 2004, 1: 11–43. Þórarinn Þórarinsson, 1983: Eiðaskógur að fornu og nýju.- Í bók Ármanns Halldórssonar, bls.183–206. Einnig sérprent, Skógræktarrit 6. Skógrækt ríkisins 1983. 30 bls. og kort. Þórarinn Þórarinsson, 1985: Ísarns meiður á Eiðum. – Múlaþing 10: 31–55. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi, 1938: Eiðahólmi. – Viðar, tímarit héraðsskólanna, 3. árg. Endurpr. í Nátt- úrufræðingnum 1941, með flórulista, og í bók Ármanns Halldórssonar 1983, bls. 191–193. Örn Ragnarsson, um 1990: Gönguleiðir um Eiðaskóg. Útg. Eiðahreppur. Bæklingur með myndkorti. Þeim sem vilja kynna sér frekar sögu Eiðaskóla, Eiðahólma og Eiðaskógar, skal bent á bókina Alþýðuskólinn á Eiðum, eftir Ármann Halldórsson kennara (1983), sem enn er fáan- leg hjá formanni Samtaka Eiðavina (Ólafíu Jóhannsdóttur, Fellabæ), og Eiðablað Glettings, sem kom út á sl. vori og fæst hjá Sigurjóni Bjarnasyni, Selási 9, Egilsstöðum. Tilvísanir 1 Benedikt Gíslason, 1958, bls. 206. 2 Benedikt Gíslason, 1958, bls. 345–350. Ármann Hall- dórsson, 1983, bls. 52. 3 Þórarinn Þórarinsson, 1985, bls. 31–55. 4 Bergvin Þorbergsson, 2000, bls. 284–285. 5 Þórarinn Þórarinsson, 1985. 6 Sama heimild, formáli Sigurðar Blöndals, bls. 185–186. 7 Ármann Halldórsson, 1983, bls. 192–193. 8 Þóroddur Guðmundsson, 1941, bls. 92–96. 9 Helgi Jónsson, 1990, bls. 157–169. 10 Gunnar Guttormsson, 2007, bls. 24–25. 11 Einar Helgason, 1922, bls. 21. 12 Fiðrildin 19 (1), 2009, bls. 13. 13 Benedikt Gíslason, 1958, bls. 442. 14 Ármann Halldórsson, 1983, bls. 192. 15 Skýrsla um Alþýðuskólann á Eiðum 1942–1944, bls. 30. 16 Sigurður Blöndal, 2004, bls. 33. 17 Ármann Halldórsson, 1983, bls. 89. 18 Sama heimild, bls. 196. 19 Benedikt Gíslason, 1958, bls. 427. 20 Ármann Halldórsson, 1983, bls. 61. 21 Sama heimild, bls. 197. 22 Ármann Halldórsson, 1983, bls. 198. 23 Benedikt Gíslason, 1958, bls. 428. 24 Ármann Halldórsson, 1983, bls. 22.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.