Skógræktarritið - 15.10.2010, Síða 70

Skógræktarritið - 15.10.2010, Síða 70
69SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 stað. Mjög smáar torfur duga þegar hvítsmári er fluttur, en stærri þegar hinar stórvaxnari eru fluttar. Við heimreiðar að sveitabæjum og víða meðfram vegum vex hvítsmári og hægt er að vélvæða upp- töku, ef ástæða þykir til. Ef belgjurtin þrífst á svæðinu mun hlutdeild henn- ar fara vaxandi með tíma eða þar til frjósemi svæðis- ins hefur vaxið að því marki að þær láta undan síga í samkeppni við áburðarkærar tegundir. Sáning belgjurtafræs Belgjurtafræ sem myndast í náttúrunni dvelur um tíma áður en það spírar. Belgjurtir eru landnema- plöntur og fræið er aðlagað að því að velta eftir jarðvegi. Það er hnöttótt eða egglaga og með harðri skurn en án sérstakra dreifingarlíffæra svo sem svif- hára. Dvalinn tengist þessari hörðu skurn fræsins. Skurnin rispast við veltuna og spírar eftir nokkra slípun. Þess vegna þarf að slípa fræið ef við viljum að það spíri fljótt og vel þegar því er sáð. Það má t.d. gera með því að nudda því á milli tveggja sand- pappírsarka. Þeir belgjurtastofnar sem ræktaðir eru í fræökrum eru hins vegar með þynnri fræskurn. Ástæða þess er sú að þegar tegund er ræktuð á ökrum verða aðeins þau fræ að plöntum sem spíra strax eftir sáningu, hin komast ekki að. Mjög stíft val er fyrir hraðri spírun við þær aðstæður. Afleiðingin er sú að eftir tiltölulega fáar kynslóðir í fræakri hefur komið fram stofn þar sem fræskurnin er veik og spírun hröð. Þess vegna er miklu auðveldara að sá því fræi sem ræktað hefur verið á akri, en að sá því fræi sem safnað er í Umfeðmingur hefur kannski þann eina galla að klifra upp tré. Stór tré þola það vel, en lítil geta bognað eða sligast. Fjallalykkjan er stórvaxin en svörður hennar er það opinn að aðrar plöntutegundir hafast þar vel við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.