Skógræktarritið - 15.10.2010, Síða 77

Skógræktarritið - 15.10.2010, Síða 77
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201076 smökkun á afurðunum og runnu þær ljúflega niður, en Føroya Bjór framleiðir bæði bjór og gosdrykki. Að því loknu var haldið aftur til Þórshafnar. Í ferðinni þennan dag bar svo að sjálfsögðu ýmis- legt áhugavert fyrir augu, svo sem eitt best varðveitta dæmið um stallaræktun í Haldarsvik, Fossá – hæsta foss Færeyja, einileifar í gilbrúnum (þar sem sauðfé nær ekki að koma tönnum að), sérstaka styttu af Þrándi í Götu, uppistöðulón fyrir orkuver sem er í byggingu, litla skógarteiga, drangana Risann og Kellinguna og margt fleira stórt og smátt. Miðvikudagur 1. september Þessi dagur var tileinkaður Suðurey. Gengið var nið- ur að höfn í Þórshöfn árla morguns og ferjan Smyril tekin til Suðureyjar. Siglingin þangað tekur um tvo tíma og býður upp á skemmtilegt útsýni yfir hluta Færeyja, en siglt er framhjá Nólsoy, Sandey, Skúvoy, og Stóra- og Litla-Dímon. Á Suðurey tók Otto West, bæjarstjóri í Hvalba, á móti hópnum, auk heldur fornfálegrar rútu, en nýjar rútur eru of stórar til að fara í gegnum göngin til Hvalba, þannig að sú gamla var notuð fyrst um sinn. Ekið var sem leið lá til Hvalba og byrjað á að fara út að Hvalbiareiði. Þar er lítil höfn neðst í snarbrattri brekku. Otto benti á hversu hörð lífsbaráttan hafi verið áður fyrr, þar sem draga þurfti bæði fiskinn og bátana upp snarbratta brekkuna á þurrt. Í fjallshlíð- inni ofan hafnarinnar er smá skot sem íbúarnir földu sig í þegar „Tyrkir“ komu á eyjarnar í leit að þræl- Óhefðbundin uppsetning á styttu, hér af Þrándi í Götu. Hér þarf að hafa töluvert fyrir því að draga afla og báta á land.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.