Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 85

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 85
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201084 dregur nafn sitt af, og nutu fundargestir þar veitinga í sól og blíðu. Hátíðarkvöldverður Um kvöldið var svo boðið til hátíðarkvöldverðar og kvöldvöku á Hótel Selfossi í boði Skógræktarfélags Árnesinga. Eftir fordrykk í boði umhverfisráðherra stýrði Guðni Ágústsson fjölbreyttri dagskrá. Meðal annars færði Skógræktarfélag Íslands þeim skóg- ræktarfélögum sem áttu tugaafmæli á árinu árnað- aróskir félagsins, en það voru Skógræktar- og land- verndarfélagið undir Jökli (20 ára), Skógræktarfélag Strandasýslu (60 ára), gestgjafar fundarins, Skóg- ræktarfélag Árnesinga (70 ára) og Skógræktarfélag Eyfirðinga (80 ára). Auk þess átti Skógræktarfélag Vestmannaeyja 10 ára afmæli, en fulltrúi þess félags hafði því miður ekki tök á að koma á kvöldvökuna. Þóra Gylfadóttir sópran söng nokkur vel valin lög. Einnig lék Jón Kr. Arnarson nokkur lög á gítar. Jón Skeiðungur Bjarnason fékk svo gesti út á dansgólfið og spilaði fyrir dansi fram á nótt. Sunnudagur 30. ágúst Afgreiðsla reikninga Reikningar voru samþykktir samhljóða. Afgreiðsla tillagna Ein tillaga að ályktun lá fyrir fundinum og var hún samþykkt. Einnig voru lagðar fram tvær tillögur á sunnudeginum, um skipun nefndar til að gæta hags- muna skógræktar í yfirstandandi viðræðum við Evr- ópusambandið og um stefnu í náttúruvernd, og var þeim báðum vísað til stjórnar án umræðu. Ályktun Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands á Selfossi 2010 Skógræktarfélag Íslands fagnar 80 ára afmæli á þessu ári, en félagið var stofnað á Alþingishátíðinni á Þingvöllum árið 1930. Félagið hefur frá upphafi lagt áherslu á skógrækt og endurheimt skógi vaxins gróðurlendis. Skógræktarhreyfingin hefur jafnframt unnið markvisst að eflingu skógræktar og útbreiðslu þekkingar á því sviði. Á þeirri löngu vegferð hefur margt áunnist þrátt fyrir að starfið hafi oftar en ekki mætt andbyr og áföll hrjáð trjágróður og skóga. Hlutverk skógarins í umhverfi Íslands hefur lengi verið vanmetið. Skógar gegna mikilvægu hlutverki í náttúru landsins. Rætur trjánna binda jarðveg, skógurinn dregur úr vindi og rofi og kemur í veg Óskar Þór Sigurðsson setur niður hið snotrasta perutré í Hellisskógi, með aðstoða sona sinna. Mynd: BJ Óskar Þór Sigurðsson (t.v.) var gerður að heiðursfélaga Skógræktarfélags Íslands og tekur hér við blómvendi frá Magnúsi Gunnarssyni. Í bakgrunni má sjá þrjá bautasteina sem afhjúpaðir voru. Mynd: BJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.