Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 87

Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 87
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201086 fyrir að þessi öfl leiki lausum hala. Skógar taka til sín vatn, hreinsa það og miðla því áfram. Þá sía skógar og tré loft og bæta gæði þess þar sem mengun er við- varandi. Víða um heim er markvisst unnið að því að auka trjágróður í stærstu borgum í því skyni að bæta loftgæði þeirra. Skógar skapa einnig einstök vistkerfi þar sem fjölbreytt lífríki þrífst. Frumherjar í skógrækt á Íslandi börðust við erf- iðar aðstæður, skilningsleysi og almenna vantrú á skógrækt. Hver blettur landsins var nýttur til beitar í harðri lífsbaráttu fátækrar þjóðar. Mikil vinna og óbilandi ræktunarstarf frumherjanna, bæði í görð- um einstaklinga og á stærri svæðum skógræktar- félaganna, sannaði smám saman tilverugrundvöll trjá- og skógræktar. Engum vafa er nú undirorpið að þjóðin hefur nú almennt trú á skógrækt og sækir í þá skóga sem vaxið hafa. Breytingarnar eru miklar á 80 árum og margt hefur áunnist í skógræktarmálum. Skógræktarfélag Íslands á þar stóran hlut að máli. Hluti breytinganna er tengdur almennum þjóðfélagsbreytingum. Nefna má meðal annars eftirtalin atriði: • Útbreiðsla skóga hefur lengi verið eitt helsta baráttumál Skógræktarfélags Íslands. Skógar eru nú farnir að setja mark sitt á landið og hröð út- breiðsla nýskóga fer nú fram bæði á vegum opin- berra aðila í skógræktarverkefnum og einkaaðila í löndum sem þeir ráða. Sömuleiðis er sjálfgræðsla skóga orðin áberandi á þeim svæðum sem hafa verið friðuð og undirbúin m.a. með útbreiðslu belgjurta. • Hér á landi er trjágróður ekki síst nauðsynlegur til að skapa skjól fyrir fólk og viðkvæman gróður sem þrífst þá enn betur en ella og stuðlar að auk- inni líffjölbreytni. Skjólið skapar betri skilyrði til ræktunar sem ekki væri möguleg ella. Ýmsir berja- runnar þrífast vel í skógum og skjóli, sveppir sem fylgja trjátegundum skapa nýjar hefðir og athafnir sem hægt er að nýta og efla enn frekar. Nýjar teg- undir fugla fá athvarf og búfestu hér á landi og ýmsar innlendar tegundir breiðast út. • Áhugi á ræktun leynir sér ekki, t.d. leita þétt- býlisbúar í ríkum mæli á landsbyggðina til afþrey- Fundargestir hlýða á fræðslu Þórs Þorfinnssonar á Snæfoksstöðum. Mynd: BJ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.