Skógræktarritið - 15.10.2010, Síða 89

Skógræktarritið - 15.10.2010, Síða 89
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201088 stofnunum sem lagt hafa félaginu lið í margvíslegum verkefnum sem það hefur staðið fyrir til að gera skógræktarsvæðin sýnilegri og aðgengilegri fyrir al- menning. Skógræktarfélag Íslands er fjöldahreyfing sem hef- ur mikilvægu hlutverki að gegna, ekki síður á nýrri öld en þeirri liðnu. Markvisst starf aðildarfélaganna skilar okkur betra landi viði vöxnu, sem ókomnar kynslóðir munu njóta. Kosningar Gunnlaugur Claessen baðst lausnar frá stjórnar- setu, vegna anna við dómsstörf í kjölfar bankahruns. Aðalsteinn Sigurgeirsson átti að ganga úr stjórn, en gaf kost á sér áfram og hlaut kosningu. Einn var í framboði til stjórnar, Páll Ingþór Kristinsson, Skóg- ræktarfélagi A-Húnvetninga, og var hann því sjálf- kjörinn. Sem varamenn voru kosin Sigríður Heiðmunds- dóttir, Skógræktarfélagi Rangæinga, Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður Garðyrkjufélags Íslands, og Kristinn Þorsteinsson, Skógræktarfélagi Reykjavík- ur. Fundarlok Gunnar Njálsson, Skógræktarfélagi Eyrarsveitar, til- kynnti að félagið væri búið að bjóða til næsta aðal- fundar árið 2011 og bauð alla fulltrúa velkomna. Bjarni O.V. Þóroddsson, formaður Skógræktar- félags Akraness, bauð til aðalfundar á Akranesi árið 2013. Kjartan Ólafsson þakkaði fundargestum og árétt- aði mikilvægi funda og samskipta skógræktarfólks. Magnús Gunnarsson þakkaði Skógræktarfélagi Árnesinga og öðrum sem komu að skipulagi fundar- ins fyrir. Hann bauð nýja stjórnarmenn velkomna og áréttaði að í hönd færi hátíðardagskrá á Þingvöllum í tilefni 80 ára afmælis Skógræktarfélags Íslands. Að lokum þakkaði hann fundargestum fyrir góðan fund og sleit svo fundi formlega. Kjartan Ólafsson, formaður Skógræktarfélags Árnesinga, flytur ávarp í Tryggvagarði. Mynd: BJ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.