Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 92
91SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010
ilmbirki en hlutur þess hefur farið vaxandi undan-
farin ár. Sitkagreni/hvítsitkagreni, rússalerki og
stafafura verma næstu sætin. Alaskaösp og blágreni
eru í fimmta og sjötta sæti hvað fjölda gróðursettra
plantna varðar. Þá er ilmreynir að festa sig í sessi
meðal algengustu tegunda sem gróðursettar eru.
Líkt og undanfarin ár endurspeglar listinn ríkan vilja
til að rækta fjölbreytilega skóga.
Flatarmál gróðursetninga
Betur gekk nú en áður að afla upplýsinga um flatar-
mál gróðursetninga sem birtast hér í annað skipti.
Samkvæmt því var þekja gróðursetninga ársins 2009
um 2000 ha.
Flatarmál nýmarka er jafnvel enn áhugaverðari
mælikvarði en plöntufjöldi, að því gefnu að upp vaxi
skógur með viðunandi skógarþekju.
Trjáfræ
Hér eru birtar tölur um fræsöfnun Skógræktar ríkis-
ins, Barra hf. og Kvista. Vitað er að fleiri aðilar safna
fræjum en upplýsingar um það skortir.
Jólatré
Sala á innlendum jólatrjám er á uppleið eftir langt
samdráttarskeið á hinum svo kölluðu góðæristím-
um. Þrátt fyrir að upplýsingar vanti frá nokkrum að-
ilum sem selja íslensk jólatré er heildarfjöldi seldra
jólatrjáa liðlega 11 þúsund tré.
Afhentar skógarplöntur úr helstu gróðrarstöðvum árið 2009
Flatarmál gróðursetninga árið 2009, hektarar (ha)
Skógrækt
ríkisins
Skógr.-
félög
Landgr.-
skógar
Héraðs- &
Austurl.sk.
Suðurl.-
skógar
Vesturl.-
skógar
Skjólsk.
á Vestfj.
Norðurl.-
skógar
Landgr.
ríkisins
Heklusk. Kolviður ALLS
Nýgróðurs. 12 2 200 386 262 171 140 359 30 250 82 1.894
Endurgróðurs. 60 50 110
Alls 12 62 200 386 262 171 140 359 30 250 82 2.004
Trjátegund Skógr. ríkisins Kvistar Barri
Stafafura 0,6
Lindifura 62,6
Sitkagreni 0,9
Reyniviður 2,2 1 3
Ilmbirki 1,2
Sitkaelri 1,4 0,3
Kjarrelri 0,5
Blæelri 0,2
Annað 0,1
Trjáfræi safnað árið 2009 (kg)
Tegund
Fjöldi
plantna
Hlutfall
af heild
Ilmbirki 1.995.822 34,64%
Sitkagreni/hvítsitk. 1.149.496 19,95%
Rússalerki 735.805 12,77%
Stafafura 616.982 10,71%
Alaskaösp 274.264 4,76%
Blágreni 161.417 2,80%
Reyniviður 124.723 2,16%
Lindifura 82.740 1,44%
Gráelri 74.301 1,29%
Hvítgreni 72.166 1,25%
Rauðgreni 69.865 1,21%
Sitkaelri 50.486 0,88%
Berg-/dverg-/fjallafura 48.210 0,84%
Ýmsar tegundir 42.514 0,74%
Alaskavíðir 41.115 0,71%
Hengibirki 40.712 0,71%
Evrópulerki 31.500 0,55%
Jörfavíðir 25.135 0,44%
Gulvíðir 17.945 0,31%
Skógarfura 17.825 0,31%
Víðir - ýmis 15.540 0,27%
Blæelri/kjarrelri 14.000 0,24%
Viðja 12.275 0,21%
Loðvíðir 8.615 0,15%
Brekkuvíðir 5.500 0,10%
Svartgreni 5.500 0,10%
Hreggsstaðavíðir 4.080 0,07%
Sólber/rifsber 3.500 0,06%
Ýmsar reynitegundir 3.365 0,06%
Broddfura 3.280 0,06%
Selja 2.760 0,05%
Rósir 2.500 0,04%
Fjallaþinur 2.051 0,04%
Toppar (Lonicera) 1.600 0,03%
Koparreynir 1.500 0,03%
Síberíuþinur 912 0,02%
Hindber 600 0,01%
Sírena 500 0,01%
Rauðelri 313 0,01%
Álmur 210 0,00%
Douglasgreni 40 0,00%
Alls 5.761.664 100,00%