Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 6

Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 6
SKÓGRÆKTARRITIÐ 20114 Við skógarlund Skógræktarfélags Mýrdælinga í Deildarárgili í Mýrdal stendur fallegur minnisvarði. Hann er þó ekki tengdur skóginum, heldur er hann reistur til minningar um Deildarárskóla í Mýrdal. Minnisvarðinn er í Deildarárgildi í landi Skamma- dalshóls, þar sem skólinn stóð. Hann er gerður úr stuðlabergssteinum sem áletruð plata er fest á. Deildarárskóli var starfræktur frá 1904 til 1959 þegar hann var lagður niður á þessum stað og sam- einaður skólanum á Ketilsstöðum. Skólahúsið gamla var hins vegar flutt á Höfðabrekkuafrétt, þar sem það er notað sem leitarmannaskáli. Heiðursvarðinn var reistur af fyrrverandi nem- endum sem söfnuðu fyrir gerð hans og voru um sex- tíu gamlir nemendur skólans viðstaddir athöfnina þegar varðinn var afhjúpaður árið 2005. Skógurinn í Deildarárgili er ræktaður af Skóg- ræktarfélagi Mýrdælinga. Texti og myndir Jón Geir Pétursson HEIÐURSVARÐAR Í SKÓG UM LANDS INS – VI. HLUTI Minnisvarði um Deildarárskóla Við skógarlund Skógræktarfélags Mýrdælinga í Deildarárgili Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is F í t o n / S Í A Viltu komast í kynni við Mosa? Hafðu samband við þjónustuver MP banka í síma 540 3200, með tölvupósti á thjonusta@mp.is eða komdu við í útibúum okkar í Ármúla 13a eða Borgartúni 26. Skemmtileg saga um ævintýri Mosa eftir Úlf Eldjárn fylgir með, en einnig er hægt að hlusta á hana í flutningi Arnar Árnasonar á sérstakri heimasíðu Mosa, www.mp.is/mosi . Hann er af sjaldgæfri dýrategund sem kallast mosalingar. Þeir una sér best í mjúkum skógarbotni. Honum finnst best að borða hnetur og lítil bleik ber. Þessi fallegi baukur er hannaður af íslenska hönnunarfyrirtækinu Tulipop fyrir MP banka og hjálpar krökkum sem eru 12 ára og yngri að spara. Mosi hjálpar krökkunum að safna á skemmtilegan hátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.