Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 83

Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 83
81SKÓGRÆKTARRITIÐ 2011 á gróðursetningarsvæðunum og þá oft úr rýrum þursaskeggs- og móasefsmóum yfir í gróskumikið gras- og blómlendi. Áfram héldum við för okkar frameftir og virtum fyrir okkur austurhlíðar dalsins, sem eru að stórum hluta að breytast í skóglendi. Segja má að þetta skóglendi sé að mestu samfellt frá landi Hrafnkels- staða í norðri og inn í land Sturluflatar í Suðurdal. Samtals er lengd skóglendisins um 15 km og flatar- mál um 6–700 hektarar. Við létum staðar numið í landi Víðivallagerðis, næst innsta bæ í austanverðum Suðurdal. Þar skoð- uðum við meðal annars nýlega grisjaða lerkiskóga sem gróðursettir voru upp úr 1980 í svokallaðri Fljótsdalsáætlun, forvera Héraðsskóga. Gaman var að sjá nýgrisjaða lerkiskógana og hversu beinvaxið og gallalítið lerkið er á þessu svæði. Frá Völlum að Skeggjastöðum Næsti áfangastaður var á Völlum í landi Gunnlaugs- staða og Strandar. Þar keyrðum við á skógarvegum sem leið lá upp á Strandarhálsinn. Þar blöstu við víðáttumiklar gróðursetningar, að stærstum hluta frá árunum 1991 til 1994. Svæðið er víða áveðurs og hvortveggja rýrt og þurrt. Samt sem áður spjara lerkið og stafafuran sig ótrúlega vel þótt vöxtur og form sé ekki sambærilegt við það sem við sáum inni í Fljótsdal. Einnig var skemmtilegt að sjá hversu vel skógurinn fellur að landslaginu þar sem hann liðar sig inn á milli gróðurlausra klapparsvæða, mýrlendis og annarra votlendissvæða. Þegar komið var niður Helgi við rússalerki gróðursett 1991. Helgi og Jóhann við vörtubirki gróðursett 1993. Nýlega grisjað lerki í Víðivallagerðisskógi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.