Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 28

Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 28
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201126 Ágrip af sögu Skógræktarfélags Siglufjarðar Höfundur Anton Jóhannsson Upphaf – byrjunarárin Hugmyndin að stofnun Skógræktarfélags Siglufjarð- ar kviknaði meðal Rótarýfélaga í Siglufirði. Á vor- dögum 1940 var kosin undirbúningsnefnd og sátu í henni Halldór Kristinsson héraðslæknir, Guðmundur Hannesson bæjarfógeti og Friðrik Hjartar skólastjóri. Erfiðlega gekk að koma á stofnfundi um sumarið því fáir mættu og var þá brugðið á það ráð að fresta stofn- fundi til haustsins. Stofnfundur var haldinn 22. sept- ember. Síðan var boðað til framhaldsfundar þann 6. október og mættu 15 til hans en skráðir stofnfélagar voru 46. Fyrstu stjórnina skipuðu Óli Hertervig, for- maður, Snorri Friðleifsson ritari, Jóhann Þorvalds- son gjaldkeri, Guðmundur Hannesson og Baldvin Þ. Kristjánsson meðstjórn endur. Til skógræktar var valið svæði sunnan Hólstúns og austan Fjarðarár, sem girt hafði verið með öflugri girðingu, steyptum hornstaurum og hliðstaurum á árunum 1933–34. Mun hafa verið sáð birkifræi í óhreyfða jörð á allstóru svæði þar, líklega árið 1934. Þegar Skógræktarfélag Siglufjarðar tók við svæðinu 1942– 43 hafði girðingin orðið fyrir aurskriðum úr Hólshyrnu og skemmst mikið. Á þeim tíma sást smá birki í þéttum runnum en annað ekki og er birkið nú löngu horfið. Á fyrstu árunum, 1941– 48, var mest unnið að trjáa- og blómarækt í görðum einstaklinga – fengnir voru umsjónarmenn til starfa og pantaðar trjáplöntur fyrir einstaklinga hjá Skógrækt ríkisins. Ræktun á því svæði sem valið hafði verið gekk illa og kom þar margt til. Vatnsagi og aurskriður úr Séð inn Hólsdal. Mynd: Einar Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.