Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 15

Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 15
13SKÓGRÆKTARRITIÐ 2011 Kvæmi evrópulerkis Gömlu evrópulerkitrén komu upprunalega frá Dan- mörku skömmu eftir aldamótin 1900 eins og lesa má um í ritinu Islands skovsag.2 Hvaðan þau kvæmi voru í Alpafjöllum hefur ekki tekist að rekja. Í fræskrá Baldurs Þorsteinssonar, sem nær til ársins 1992,1 eru upplýsingar um 28 kvæmi af evr- ópulerki, sem var sáð til á árunum 1954 til 1991 á Tumastöðum, Hallormsstað, Vöglum, Akureyri, Mógilsá, í Fossvogi og hjá ýmsum einstaklingum. Mörg kvæmanna eru sótt til efstu skóganna í Alpa- fjöllum, úr 1750–2000 metra hæð, önnur eru frá láglendari svæðum í Þýskalandi, Póllandi, Slóvakíu, Skotlandi og Noregi. Haustkal og margs konar önnur óáran grönduðu mörgum trjánna strax fyrstu árin og sum kvæmin finnast alls ekki lengur. Eftir standa nokkrir skógar- lundir, þar sem mikill hluti trjánna er með bugðótta stofna, en alltaf einhver tré einnig alveg þráðbein! Fjarlæging á ónýtum trjám og grisjun hefur dregið Fjórar kynslóðir við skógarmörk rétt hjá áningarstaðnum Moosalp í 2200 m h.y.s., ofan við þorpið Törbel í Vallais kantónu í Suður­Sviss. Sjá má ungviði fremst á myndinni, öldunginn hrakinn og beygðan af illviðrum síðustu 200–400 ára, unglega þyrpingu beinna lerkitrjáa og litlar sembrafurur að tosast upp framan við lerkið. i Þröstur Eysteinsson og Þórarinn Benedikz, 2009, bls. 71. fram betri trén, til dæmis í einni samanburðartilraun í Hallormsstaðarskógi frá 1967,5 þar sem kom í ljós að „tilhneiging var til þess að form stofns væri ívið skárra eftir því sem kvæmið var úr meiri hæð yfir sjávarmáli, en hún var ekki marktæk sökum þess hvað tilraunin var lítil og lifun léleg“.i Kvæmin í til- rauninni voru úr 450–1400 metra hæð, úr láglend- um skógum og hlíðarskógum. Ekkert kvæmi var úr háfjallaskógi. Tæpast kemur á óvart, að kvæmið úr 1400 metra hæð er ívið skárra eftir öll þessi ár, heldur en hin sem voru sótt neðar í hlíðum. Samanburðartilraun frá 1996–1998 Í nýrri samanburðartilraun, sem gróðursett var á nokkrum stöðum árin 1996–1998,4 var lögð áhersla á að prófa evrópulerkikvæmi frá sem stærstum hluta útbreiðslusvæðis þess, jafnt úr láglendum skógum sem upp til efstu skóga í háfjöllum. Til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.