Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 26

Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 26
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201124 Velþroskað endabrum og tilbúið fyrir frosthörkur vetrarins. Hvaða kvæmi á að nota? Evrópulerki getur greinilega komist af með lægri sumarhita heldur en gerist í dölum og neðri fjalls- hlíðum í heimkynnum þess. Mörg trjánna úr neðri hæðarlögum, sem eru til í samanburðartilraunum hérlendis, sanna það þó að vaxtarlag þeirra sé tæpast nógu gott hjá flestum trjánna. Kvæmi sótt í háfjallaskóginn telur undirritaður vera meira freist- andi fyrir íslenskar aðstæður, þar sem meira eru um beinvaxna einstaklinga af þeim í samanburðartil- raununum. Við skoðun á tilrauninni í Holtsdal kemur á óvart hversu mörg lerkitré af frönsku kvæmunum úr 1500- 1600 metra hæðarlaginu eru beinvaxin með lítið eða ekkert hlykkjótta stofna. Má vera að evrópulerki úr vestasta hluta útbreiðslusvæðisins í Alpafjöllum hafi innbyggt meiri aðlögunarhæfileika að rakara og kaldara loftslagi? Mörg lerkitrjánna frá Törbel og Celerina í Sviss, sem eru sótt enn hærra upp, eru ótrúlega bein, jöfn og fallega vaxin. Aðgengileg háfjallakvæmi Haustið 2009 fann höfundur ásamt ferðafélaga sín- um, Guðmundi Vernharðssyni, nokkur lerkitré fyrir ofan skíðastaðinn Val d‘Isère í frönsku Ölpunum, sem samkvæmt GPS-mæli er í um 2700 m h.y.s. Telur höfundur að betur megi athuga slík kvæmi, sem auðvelt er að komast að í bíl um hálendisvegi Alpanna yfir fjölmörg fjallaskörð. bíða þarf með flokkun fram undir haust annað árið. 6. Þar sem plönturnar stóðu úti allt seinna sum- arið sitt og uxu við náttúrulegan sumarhita í skjóli, reynir meira á hvenær þær ljúka vexti. Sé haustið ekki þeim mun mildara og lítið um næturfrost, munu plöntur sem vaxa of lengi verða fyrir haustkalsskemmdum. 7. Yfirvetrun vetur tvö fer fram án nokkurs vetrarskýlis annars en þess sem skjólgóð gróðrarstöð býr yfir. 8. Þær plöntur sem standa eftir ókalnar, með heil endabrum eftir tvö haust, eru sennilega með erfðaefni sem gerir þeim kleift að vaxa eðlilega við íslenska ljóslotu. 9. Vorið fyrir afhendingu á plöntunum þriðja sumarið eru ónýtu plönturnar flokkaðar úr og þeim hent. Vissulega er þetta framleiðsluferli dýrara og áhættu samara. Enginn veit fyrirfram: A. Hvernig sumarið og haustið verður. B. Hvort eitthvað verður eftir eða allt of mikið spjarar sig. C. Hvernig plöntur af mismunandi kvæmum bregðast við ljóslotunni. D. Hversu hátt hlutfall í hverri fræsendingu gefur plöntur, sem hegða sér rétt við okkar skilyrði. Samkvæmt reynslu höfundar eru plönturnar um 30 cm háar eftir ræktun í 40 hólfa bökkum með hóf- legri vökvun og áburðargjöf í tvö ár. Margar þeirra eru einnig komnar með samstarf við svepprót lerki- sveppsins. Aðrar tegundir Skógarplöntur af til dæmis fjallaþin (Abies lasioc­ arpa (Hook.) Nutt.), lindifuru (Pinus sibirica Du Tour.) og broddfuru (Pinus aristata Engelm.) virðist ekki vera hægt að framleiða á einu sumri upp í ósk- aða útplöntunarstærð. Þær þurfa tvö sumur til að ná réttri stærð og kosta því meira en aðrar tegundir sem nægir að framleiða á einu sumri. Kostnaður við tveggja ára framleiðsluferli á evrópulerki með til- heyrandi aukinni flokkunarvinnu vegna meiri hættu á haustkali, gerir það sennilega samt dýrara í tveggja ára framleiðsluferli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.