Skógræktarritið - 15.05.2011, Page 41

Skógræktarritið - 15.05.2011, Page 41
39SKÓGRÆKTARRITIÐ 2011 skuldaða athygli, jafnvel út fyrir landsteinana. Garð- ar voru skoðaðir í plássinu og fallegur trjálundur við kirkjuna. Kvöddum við nú okkar stórgóða farar- stjóra hann Trónd og tók Ólavur Poulsen rútubíl- stjóri með meiru við farastjórninni ásamt Kristjáni M. Baldurssyni. Ólavur og kona hans bjóða upp á bátsferðir um Sørvágsvatn sem er stærsta stöðuvatn Færeyja. Það þótti því upplagt að fara í siglingu enda veður gott. Báturinn var all sérstakur en Ólavur hafði sett hann saman úr pramma, garðskála og hjólhýsi. Siglt var eftir vatninu endilöngu og stigið á land við suður- enda þess. Þar gafst færi á að sjá Bøsdalafoss sem rennur úr vatninu fram af bjargbrún og í sjó fram. Síðan var siglt til baka í átt að Vatnsoyrum. Um nóttina var gist á farfuglaheimilinu Giljanesi miðja vegu milli Miðvágurs og Sandvágurs. Í þorpinu Gjógv sem er nyrst á Eysturoy er gömlu húsunum mjög vel við haldið. Mynd: ÁÞ Íslandsvinurinn Martin Juul og James ræða saman á byggðasafninu Blásastofu í Götu. Mynd: ÁÞ Hópurinn heima hjá Martin Juul Jarnskor í Götu. Mynd: Húsmóðirin á bænum

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.