Skógræktarritið - 15.05.2011, Síða 45

Skógræktarritið - 15.05.2011, Síða 45
43SKÓGRÆKTARRITIÐ 2011 Hildur segir þetta vera nokkurskonar „sumarhöll“ því „hér erum við ekki að vetrinum“. Samtals eru þetta heilir 16 fermetrar segir Hildur og hlær við en „reyndar stækkaði þetta mikið þegar pallurinn var endurgerður en þá settum við upp sólstofu og samtals eru þetta orðnir 32 fermetrar undir þaki sem gerir lífið mun þægilegra. Hins vegar er hér ekki rafmagn og ekki varanlegt vatnsból eða önnur nútímaþægindi sem allir telja sjálfsagt mál. Fyrir okkur hefur það nú ekki skipt höfuð máli hingað til heldur höfum við sóst eftir öðrum hlutum. En hvað um það það er nú nokkur forsaga að þessum bletti“. „Já það var nú þannig“ segir Magnús „að ég var sendur hingað í sveit til afa míns og ömmu þegar ég Skjól í Skagafirði Fyrir nokkrum árum kynntist höfundur hjónum sem hafa ræktað sannkallaðan yndisreit úr jörðinni Vindheimum en þetta eru þau Hildur Eiríksdóttir og Magnús Pétursson. Til að inna þau um sögu og tildrög ræktunarinnar tók ég hús á þeim um mitt síðast liðið sumar í Skjóli, en svo nefna þau bústað sinn í Skagafirði. Hjónin Hildur og Magnús ásamt barnabarni, Hildi Ingu Jónsdóttur. Í baksýn er lindifura, ættuð frá Norður­Svíþjóð, ræktuð af fræi. Vinir hjónanna sendu þeim nokkra köngla. Það tók langan tíma að koma plöntum á legg en nú er lindifuran öll að koma til eftir að grisjað var frá henni. Höfundur Brynjólfur Jónsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.