Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 61
59SKÓGRÆKTARRITIÐ 2011
Heimildir
1. Bockstael, N. E. and Freeman III, A. M. 2006. Welfare
Theory and Valuation. In: K. G. Mäler and J. R. Vin-
cent, Handbook of Environmental Economics, volume
2, pp. 517-570. Elsevier: Netherlands.
2. Brynhildur Davíðsdóttir. 2010. Ecosystem services
and human well being: Valuing ecosystem services. Í:
Daði Már Kristófersson (ritstjóri), Þjóðarspegillinn –
rannsóknir í félagsvísindum XI, bls. 16-24. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
3. CCC. 2009. Meeting Carbon Budgets – the need for a
step change. Progress report to Parliament Committee
on Climate Change 12 October 2009. Presented to
Parliament pursuant to section 36(1) of the Climate
Change act 2008. The Stationery Office (TSO).
4. Daði Már Kristófersson og Hildur Erna Sigurðar-
dóttir. 2010. Verðmætamat á neysluvatnsauðlindinni í
Heiðmörk. Í: Daði Már Kristófersson (ritstjóri), Þjóðar-
spegillinn – rannsóknir í félagsvísindum XI, bls. 63-72.
Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
5. Daði Már Kristófersson og Kristín Eiríksdóttir. 2010.
Valuing recreational demand: The case of Heiðmörk.
Í: Daði Már Kristófersson (ritstjóri), Þjóðarspegillinn –
rannsóknir í félagsvísindum XI, bls. 25-31. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
6. Freeman III, A. M. 2003. Economic Valuation: What
and Why. In: P. A. Champ, K. J. Boyle and T. C. Brown
(Eds.), A Primer on Nonmarket Valuation, pp. 1-25.
Kluwer Academic Publishers: Netherlands.
7. Halla Margrét Jóhannesdóttir. 2010. Economic valua-
tion of ecosystem services: The case of lake Elliðavatn
and lake Vífilsstaðavatn. Í: Daði Már Kristófersson
(ritstjóri), Þjóðarspegillinn – rannsóknir í félagsvísindum
XI, bls. 48-56. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands.
8. Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson og Haraldur
Rafn Ingvason. 2004. Vöktun á lífríki Elliðavatns:
Forkönnun og rannsóknartillögur. Fjölrit nr. 1-04.
Kópavogur: Náttúrufræðistofa Kópavogs. 45 bls.
9. Hilmar J. Malmquist, Þórólfur Antonsson, Haraldur R.
Ingvason, Finnur Ingimarsson og Friðþjófur Árnason.
2009. Salmonid fish and warming of shallow Lake Ell-
iðavatn in Southwest Iceland. Verh. Internat. Verein.
Limnol. 30 (7): 1127-1132.
10. Jóhann Óli Hilmarsson. 2010. Fuglalíf í Heiðmörk.
Unnið fyrir Reykjavíkurborg og Garðabæ vegna
deiliskipulagsvinnu. 48 bls.
11. Karen Páldóttir. 2011. Líffræðileg fjölbreytni í
Heiðmörk. Óbirt handrit.
12. Kristín Eiríksdóttir. 2011. Valuing Recreational
Demand and Non-Use Values for Heiðmörk. Óbirt
doktorsritgerð. Hagfræðideild, Háskóli Íslands.
13. Málfríður Ómarsdóttir. 2010. Jarðfræðileg fjölbreytni
í Heiðmörk. Óbirt handrit.
14. Náttúrufræðistofnun Íslands. 2000. Válisti 2. Fuglar.
Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík. 104 bls.
15. Pic, Gabriel. 2010. Management opimisation of
Heidmörks’ forest, Iceland: Valuation of timber stock
and carbon sequestration. Institut de Geographie Alpine:
Universite Joseph Fourier Grenoble. 25 bls.
16. Umhverfisstofnun. 2003. Náttúruverndaráætlun
2004-2008 – Aðferðafræði. Tillögur Umhverfisstofn-
unar um friðlýsingar. Reykjavík: Umhverfisstofnun,
291 bls.
17. Vegagerðin. 2009. Óbirt gögn.
18. Þórólfur Antonsson, Guðni Guðbergsson, Hilmar
J. Malmquist og Bjarni Jónsson 2007. Fiskur í stöðu-
vötnum á höfuðborgarsvæðinu. Málþing um vötn og
vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu – ástand og horfur.
Bls. 71-76. Af vefsíðu 14.03.2011: http://www.natkop.
is/photos/Erindi.pdf.
Lokaorð
Heildarverðmæti þjónustu vistkerfisins í Heiðmörk
mun liggja fyrir um leið og verðmæti einstakra þjón-
ustuþátta liggur fyrir. Þetta verður fyrsta heildstæða
matið á virði þjónustu náttúrunnar sem gert hefur
verið hér á landi. Rannsóknin sjálf og niðurstöðurn-
ar hafa nú þegar og munu stuðla að aukinni þekk-
ingu á aðferðafræðinni og skilningi á mikilvægi þess
að meta virði allrar þjónustu vistkerfa, ekki einungis
þeirri sem hægt er að selja með beinum hætti. Jafn-
framt munu niðurstöður rannsóknarinnar nýtast
eigendum Heiðmerkur við markvissa nýtingar- og
verndunarstefnu á svæðinu með tilliti til þarfa og
vilja einstakra notenda- og hagsmunahópa. Hagnýtt
gildi verkefnisins er því umtalsvert. Þar að auki hefur
verkefnið fræðilegt gildi bæði með tilliti til íslenskra
aðstæðna sem og í alþjóðlegu samhengi þar sem
þetta er fyrsta heildstæða íslenska athugunin á verð-
mæti þjónustu vistkerfa.