Skógræktarritið - 15.05.2011, Side 73

Skógræktarritið - 15.05.2011, Side 73
71SKÓGRÆKTARRITIÐ 2011 Undir Háabjalla voru gróðursettar 27.500 plöntur á árunum 1949–1961. Meirihlutinn drapst, en sitka- grenið í skjóli við bjallann lifði vel og er orðið allt að 17 m hátt. Athygli vekur að ekki virðist hafa verið reynt að gróðursetja reynivið. Sigurður Blöndal og fleiri skógræktarmenn könn- uðu trjágróður á Suðurnesjum árið 1985 vegna ályktunar Alþingis það ár um könnun á mögu- leikum á skóg- og trjárækt á Suðurnesjum og var árið eftir tekin saman skýrsla fyrir forgöngu nefndar sem Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum kaus til þess að vinna að átaki í skóg- og trjárækt á svæð- inu. Niðurstöður um Háabjallareitinn voru m.a. þessar: „Af allri þessari gróðursetningu sést nú lítið Aðalfundur Skógfells var eitt sinn haldinn í Háabjalla. Sumir komu ríðandi og á myndinni sjást hestar þeirra taka niður. Reiðleið milli Voga og Grindavíkur liggur við Háabjalla. Mynd: SJ 2008 Ár Sitkagreni Rauðgreni Skógarfura Stafafura Birki Gulvíðir Broddgreni Alaskaösp Þingvíðir Síberíulerki 1949 100 700 500 2000 1950 25 7000 2500 1000 1951 1500 2700 1000 ..... 1954 500 500 500 100 500 1955 250 500 300 100 80 100 1956 250 250 200 300 100 1957 200 100 100 100 100 1958 700 100 100 1959 500 100 1960 500 250 1961 800 100 Samt. 5325 1050 8900 100 8700 1100 250 180 200 1500 Í gögnum frá Skógræktarfélagi Íslands31 kemur fram hvað var gróðursett fyrstu tólf árin (sjá töflu) Að auki: Sitkabastarður Lawing: 100 plöntur 1959; Viðja frá Noregi: 100 plöntur 1960. ii Sigurður Blöndal 1987, bls. 6–7.

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.