Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 78

Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 78
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201176 drapi) til 13 (birki), sjá nánari lýsingu í grein Ægis Þórs Þórssonar.12,14 Niðurstöðurnar koma fram hér í meðfylgjandi töflu. Eins og má sjá í töflunni getur planta með blend- ingsútlit, með útlitsgildi [4–6], verið hvað sem er, þ.e. fjalldrapi, birki eða skógviðarbróðir. Ein leið til að aðgreina skógviðarbróður frá öðrum plöntum er að tengja nafnið eingöngu við þrílitna kynblendinga. Það vantar líka almennt heiti fyrir þrílitna birki og þar gæti nafnið komið vel að notum. Af hverju er útlitsbreytileikinn svona mikill? Stutta skýringin er sú að það er mikið genaflæði á milli birkis og fjalldrapa vegna kynblöndunar, þ.e. kynblendingur myndast og víxlfrjóvgast við for- eldrategundirnar og þannig hefur erfðaefni flust á milli tegundanna. Þótt kynblendingur birkis og fjall- drapa sé þrílitna planta er hann ekki alveg ófrjór, þ.e. ekki allar kynfrumur eru gallaðar, þannig getur hann víxlfrjóvgast við aðrar plöntur og þar af leið- andi fer genaflæði af stað. Langt er síðan sýnt var fram á þetta ferli með víxlunartilraunum.5 Í nátt- úrunni eru þrílitna blendingar frekar algengir. Af þeim birkiplöntum sem við höfum rannsakað voru þeir að meðaltali 10% yfir allt land, en tíðnin virðist vera breytileg eftir landsvæðum.12,14 Auk þess höfum við fundið merki þess að tegundablöndun birkis og fjalldrapa hefur átt sér stað frá byrjun Nútíma, eða allt frá því að birkiskógar og skóglendi mynduðust fyrst á Íslandi eftir síðustu ísöld.10 Auk þess hafa sameindaerfðafræðilegar rannsóknir sýnt fram á að genaflæði á milli birkis og fjalldrapa hefur átt sér stað vegna kynblöndunar víða um land og það hefur jafnvel gerst í langan tíma í sögu birkiskóga á Ís- landi.13 Þakkir Ægi Þór Þórssyni er kærlega þakkað fyrir framlag hans til vísindalegrar þekkingar á erfðafræði íslenska birkisins. Höfundur þessarar greinar vill þakka eftir- farandi fyrir gott samstarf og samvinnu í gegnum tíðina, fjær og nær: Þorsteini Tómassyni, Peter Ti- gerstedt, Pat Heslop-Harison, Mark Atkinson, Di- anne Howland, Elina Salmela, Aðalsteini Sigurgeirs- syni, Þresti Eysteinssyni, Snæbirni Pálssyni, Martin Lascoux, Johann Greilhuber, Margréti Hallsdóttur, og síðast en ekki síst, Lilju Karlsdóttur. Skógviðarbróðir – þrílitna planta við Hreðavatn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.