Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 6

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 6
SKÓGRÆKTARRITIÐ 20204 enn órjúfanlega tengd áhuga Vigdísar á landgræðslu, skógrækt og náttúruvernd. Þekktur er sá siður sem hún tók upp sem forseti að gróðursetja þrjú tré í þeim byggðum sem hún heimsótti – eitt fyrir strák, eitt fyrir stelpu og eitt fyrir ófæddu börnin. Enda lagði Vigdís ávallt mikla áherslu á uppeldislegt gildi þess að kenna börnum gildi ræktunar og virðingu fyrir náttúrunni. Ástríða Vigdísar fyrir skógrækt var snemma vel metin af skógræktarfólki og var Vigdís gerð að heiðursfélaga Skógræktarfélags Íslands á aðalfundi félagsins árið 1984, þar sem Vigdís var Skógræktarfélag Íslands fagnar 90 ára afmæli sínu í ár, en það var stofnað á Alþingishátíðinni á Þingvöllum hinn 27. júní 1930. Rúmlega tveimur mánuðum fyrr, þann 15. apríl, fæddist lítil stúlka í Reykjavík sem átti eftir að hafa mikil áhrif á starf félagsins og veg skógræktar á Íslandi almennt. Hún hét Vigdís Finnbogadóttir og varð töluvert síðar þekkt um allan heim sem fyrsti þjóðkjörni kvenforseti heims. Í ávarpi á einum viðburða Skógræktar- félags Íslands varð Vigdísi að orði „Ung gafst ég skógrækt“ og kemur það engum sem til starfa hennar þekkir á óvart – forsetatíð Vigdísar var alla tíð og er Skógarkonan Vigdís Vigdís Finnbogadóttir í Vigdísarrjóðri nefndu eftir henni í Fossselskógi, á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands árið 2017. Með henni er Agnes Þórunn Guðbergsdóttir, formaður Skógræktarfélags S-Þingeyinga, sem var gestgjafi fundarins. Mynd: RF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.