Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 11

Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 11
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 9 sem hófst um 1880 og landeyðing af þessum völdum var nær óstöðvandi. Skógræktarstjórinn Kofoed-Hansen sá sitt óvænna eftir sex ára starf og lagði til árið 1913 að hætta að verja fjármunum í að planta erlendum tegundum, en einblína þess í stað á að friða þá birkiskóga sem enn voru til staðar. Þetta var mikilvæg ákvörðun eins og staðan var og varð til þess að megináherslan var lögð á að bjarga skógarleifum og kjarri víðsvegar um landið næstu árin en nýskógrækt var í lágmarki fram yfir 1930. Nauðsynlegt að stofna skógræktarfélag Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri skrifaði greinar í blöð hér á landi árið 1928 þar sem hann vakti athygli á þeirri staðreynd að sumar erlendu trjátegund- anna höfðu tekið ágætlega við sér og Skógræktarstjóri tekur til starfa Þessar tilraunir þóttu lofa góðu og leiddu til þess að ríkisstjórnin undir forystu Hannesar Hafstein ráðherra tók að sér að annast skógræktina. Lög um „skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands“ voru sett árið 1907 og Agner F. Kofoed-Hansen, fyrsti skógræktarstjóri landsins, var ráðinn til starfa 1908. Nokkru síðar voru ráðnir skógarverðir, einn fyrir hvern fjórðung landsins. Gróðrarstöðvar tóku til starfa nokkru seinna og hafði starfsemi þeirra mikil áhrif. Talsverðu magni af erlendum trjátegundum sem komu frá gróðrar- stöðvunum var plantað út næstu árin, þrátt fyrir að aðstæður væru að mörgu leyti erfiðar. Jarðvegurinn var víða mjög snauður, búfjárbeit var umtalsverð og lönd voru ekki girt nægjanlega vel. Gróður- eyðing hafði verið gífurleg vegna sandfoks og uppblásturs í kjölfar mikils kuldaskeiðs Stjórn Skógræktarfélags Íslands í Gröf í Miðdölum í heimsókn til Skógræktarfélags Dalasýslu árið 2015. Mynd: Brynjólfur Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.