Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 12

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 12
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202010 og þurfti að vinna hratt. Ráðgert var að stofna Skógræktarfélag Íslands á Alþingis- hátíðinni í lok júní sama ár. Svo einkenni- lega vildi til að Jón Rögnvaldsson boðaði til fundar á Akureyri 11. maí, daginn áður en fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn. Á þessum fundi var Skógræktar- félag Íslands stofnað. Þetta kom öllum á óvart og skildu menn ekki hvað Jóni gekk til. Ákveðið var að hvika hvergi og halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Send voru hvatningabréf til um 2.000 manns um allt land og rituðu 40 þekktir Íslendingar af báðum kynjum undir bréfið. Margir gáfu vilyrði fyrir því að ganga í félagið og leggja því til fjármuni. Ákveðið var að setja upp sérstakt tjald á Þingvöllum og ganga til stofnunar félagsins á milli skemmti- atriða, sem hluti af dagskrá Alþingis- hátíðarinnar. Þegar dagskrá fyrsta hátíðar- dagsins riðlaðist vegna hrakviðris var ljóst að færa þyrfti stofnfundinn til. Var ákveðið að halda hann í Stekkjargjá, skammt norðan við Öxarárfoss. Það mættu ekki nema 60 manns af öllum mannfjöldanum, en stofnfundurinn fór fram klukkan 22:00 að kvöldi. Helstu markmið Rúmlega 300 manns gerðust stofnfélagar á Alþingishátíðinni. Skógræktarfélagi Íslands bárust fjárgjafir úr ýmsum áttum og veitti ríkisstjórnin góðan fjárstuðning. Undirbúningsnefndin hafði m.a. gert tillögu að lögum félagsins sem voru samþykkt á stofnfundinum. Tilgangur félagsins var að „Klæða landið trjágróðri, eftir því sem unnt er.“ Skógræktarfélagið ætlaði að ná þessum tilgangi með því: a) að auka þekkingu og áhuga almennings á trjáræktunarmálum. b) að veita leiðbeiningar í öllu er að trjárækt lýtur. c) að koma á stöðvum í öllum landsfjórð- ungum, þar sem aldar séu upp trjáplöntur, sem mönnum gefist kostur á að fá til gróðursetningar. virtust þrífast vel. Einnig birtist grein eftir hann í vestur-íslenska blaðinu Lögberg sem gefið var út í Kanada. Sigurður og Jón Rögnvaldsson garðyrkjumaður hittust veturinn 1929 til 1930 og ræddu nauðsyn þess að stofna skógræktarfélag. Sigurður hafði kynnt sér skógrækt í Noregi fyrir aldamótin og skoðað skóga í Fnjóskadal, en hann ólst upp á Draflastöðum í Fnjóskadal. Hann var forgöngumaður um skógrækt á Akureyri og seinna á Hólum í Hjaltadal. Jón Rögnvaldsson hafði dvalið í Ameríku og kynnst því hvernig skógar geta þrifist við óblíð kjör. Vestur-Íslendingurinn Björn Magnússon ritaði nokkrar greinar í blöð um skógrækt á Íslandi og var í sambandi við málsmetandi menn í Vesturheimi. Hann var fátækur fiskimaður og gat ekki stutt skógræktarstarfið fjárhagslega, en með skrifum sínum gerði hann mikið gagn. Vestur-Íslendingar stofnuðu félagið Vínlandsblómið sem hafði það markmið að styðja við skógrækt á Íslandi. Bird and Tree Club í New York vildi gefa trjáplöntur til gróðursetningar í tilefni af Alþingis- hátíðinni 1930. Svarbréf var sent til félagsins frá málsmetandi Íslendingum og lagt til að félagið útvegaði frekar trjáfræ, sem hentug væru til sáningar á Íslandi, sem varð raunin. Stofnfundur á Þingvöllum Á aðalfundi Íslandsdeildar norrænna búvísindamanna, sem haldinn var 10. maí 1930, lagði Sigurður Sigurðsson til að félagið beitti sér fyrir stofnun skógræktar- félaga víðsvegar á landinu. Þessi tillaga hafði þá þegar verið borin undir ráðamenn, þingmenn og ríkisstjórnina og fékk hvarvetna góðan hljómgrunn. Á fundinum las Pálmi Einarsson ráðunautur upp frumvarp að lögum fyrir Skógræktarfélag Íslands, sem búið var að semja. Samþykkt var að Íslandsdeild norrænna búvísinda- manna gengist fyrir stofnun skógræktar- félags. Sett var á laggirnar fimm manna undirbúningsnefnd, sem fékk fleiri til liðs við sig. Hún hélt sinn fyrsta fund 12. maí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.