Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 25

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 25
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 23 Austfirðingar stofna skógræktarfélög Með vaxandi áhuga á skógrækt var unnið markvisst að því að fjölga skógræktar- félögum á landinu. Árið 1986 var Skógræktarfélag Eyrarsveitar á Snæfells- nesi stofnað og ári seinna Skógræktarfélag skáta við Úlfljótsvatn. Sama ár var mikil vakning á Austfjörðum og fjölmörg félög stofnuð á því landsvæði. Skógræktarfélag Fáskrúðsfjarðar var stofnað 1987 sem og Skógræktarfélag Reyðarfjarðar, Seyðis- fjarðar, Breiðdæla og Skógræktarfélagið Nýgræðingur á Stöðvarfirði. Næstu tvö ár bættust fimm ný félög í hópinn. Á Vestfjörðum voru stofnuð skógræktar- félög á Patreksfirði og Tálknafirði árið 1988. Skógræktarfélag Skagastrandar og Skógræktarfélag Garðabæjar voru stofnuð þetta sama ár og Skógræktarfélag Borgar- fjarðar eystri bættist við árið 1989. Tré ársins Tré ársins var útnefnt í fyrsta sinn árið 1989. Þá varð birkitré í Vaglaskógi í var formaður framkvæmdarnefndar landgræðsluskógarátaksins Ár trésins 1980, í framkvæmdanefnd Landgræðslu- sjóðs og í stjórn Rannsóknarstöðvarinnar á Mógilsá. Veturinn 1985-86 keypti Skógræktar- félag Íslands trjágróður á 17 ha lands úr jörðinni Ingunnarstöðum í Hvalfirði. Þessi jörð var að hluta í eigu Landgræðslusjóðs, en þar hafði Skógrækt ríkisins plantað í nokkurn tíma, fyrst og fremst stafafuru, rauðgreni og sitkagreni. Skógræktarfélag Íslands keypti þennan trjágróður fyrir gjafafé, sem félaginu barst frá skógræktar- aðilum á Norðurlöndum í tilefni 40 ára afmælis félagsins árið 1980. Þarna hefur félagið meðal annars unnið að framleiðslu jólatrjáa til tekjuöflunar, en gjöfin var miðuð við það. Haldið hefur verið áfram að gróðursetja í landið og ræktunar- svæðið stækkað jafnt og þétt. Þarna er kominn vöxtulegur skógur sem á eftir að breiða enn frekar úr sér á næstu árum og áratugum. Tré ársins 2017. Beyki í Hellisgerði í Hafnarfirði. Mynd: RF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.