Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 30

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 30
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202028 þegar ný svæði væru kortlögð og skóg- ræktarskipulag gert. Þrír fulltrúar Skóg- ræktarfélags Íslands leiddu vinnu starfs- hópsins, sem tók til starfa árið 2003. Hópurinn var skipaður fulltrúum Fornleifa- verndar ríkisins, Fuglaverndarfélagsins, Landverndar, Landshlutabundinna skógræktarverkefna, Náttúrufræðistofnunar, Skógræktar ríkisins og Umhverfisstofnunar. Starfshópurinn gaf út leiðbeiningar um skógrækt í sátt við umhverfið árið 2005. Ráðherrar landbúnaðar- og umhverfismála opnuðu síðan vefútgáfu 18. apríl 2005, sem var samstarfsverkefni allra ofan talinna aðila. Vefurinn veitti grunnupplýsingar til allra sem hafa áhuga á skógrækt um hvernig best er að skipuleggja skógrækt í sátt við umhverfið. Þessi vefútgáfa er ekki lengur aðgengileg. Græni trefillinn Græni trefillinn var staðfestur í Svæðis- skipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið árið 2002. Þetta er samheiti yfir skógræktar- Skógrækt í sátt við umhverfið Nokkur skógræktarfélög hafa tekið til starfa á nýrri öld. Þar á meðal er Skógræktarfélag Vestmannaeyja og Skógræktarfélagið Lurkur á Bakkafirði, bæði stofnuð árið 2000. Skógræktar- félagið Dafnar á Hvanneyri í Borgar- firði var stofnað 2005 og ári seinna tók Skógræktarfélag Grindavíkur til starfa. Skógræktarfélag Eyrarbakka var stofnað 2015, Skógræktarfélag Þórshafnar árið 2019 og á þessu ári voru tvö ný skógræktarfélög stofnuð, annarsvegar Skógræktarfélag Álftafjarðar og hins vegar Skógræktarfélagið Ungviður. Árið 2002 var samþykkt tillaga á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands um að stjórn félagsins skipaði nefnd til að vinna að tillögum að vinnureglum og gátlista fyrir skógræktendur. Vinnureglunum var ætlað að segja til um markmið skógræktar, hvar og hvernig þeim mætti ná. Ráðgert var að gátlistinn væri ávallt hafður til hliðsjónar Skjólskógur vex upp við Eskifjörð. Skógræktarfélög um allt land hafa verið í fararbroddi við ræktun „grænna trefla“ við þéttbýlisstaði. Mynd: Brynjólfur Jónsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.