Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 35

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 35
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 33 loftslagsmála í nútíð og framtíð. Gengnar kynslóðir og þeir sem sinna skógrækt í dag hafa lagt mikið af mörkum með þrautseigju sinni og óbilandi trú. Tekist hefur að klæða lítinn hluta landsins grænni kápu en betur má ef duga skal. Þessir brautryðjendur hafa sýnt fram á að skógrækt er möguleg á okkar hrjóstruga og kalda landi. Mikið hefur áunnist á rúmlega einni öld sem liðin er frá því að fyrstu tilraunir til skipulegrar skógræktar hófust. Þrátt fyrir það er aðeins lítill hluti landsins vaxinn skógi og enn er ærið verk fyrir höndum. Mikilvægt er að unga fólkið gangi fram fyrir skjöldu, taki upp merkið og leggi ofurkapp á að efla skógrækt í landinu. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Allir sem vettlingi geta valdið þurfa að leggja sitt af mörkum og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að yrkja jörðina, stækka skógræktarsvæðin og standa vörð um lungu jarðarinnar. Höfundur: JÓNATAN GARÐARSSON fræðandi. Skógræktarfélagið stendur fyrir allskonar ráðstefnum, fræðslufundum og myndakvöldum, heldur reglulega fulltrúa- fundi, sinnir skipulagsvinnu, sér um kaup og dreifingu trjáplantna til skógræktar- félaga og grunnskóla, annast gróðursetn- ingu, grisjun og landbótavinnu, allt eftir því hver þörfin er hverju sinni. Heimasíða Skógræktarfélags Íslands hefur verið ein af meginstoðum félagsins um árabil og þar er hægt að fylgjast með því helsta sem er efst á baugi í starfsemi félagsins og aðildarfélaga. Vefsíðan Skógargátt er annar mikilvægur vettvangur, en þar eru handhægar upplýsingar um nokkra af helstu skógum landsins, hvar þá er að finna og kort með stígum og öðrum fróðleik. Á tímamótum Á þessum merku tímamótum í sögu Skógræktarfélags Íslands er brýnna en nokkru sinni fyrr að halda vöku sinni. Skógrækt skiptir miklu þegar litið er til Kolefnisjafnaðu eldsneytisviðskiptin með Olís Skráðu þig á olis.is Olís – í samstarfi við Landgræðsluna Lykil- og korthafar gefa eftir 2 krónur af afslætti og Olís leggur til 2 krónur á móti. Fjórar krónur af hverjum lítra renna því til Landgræðslunnar í fjölbreytt verkefni á sviði kolefnisbindingar – landgræðslu, skógrækt og endurheimt votlendis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.