Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 95

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 95
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 93 sendur í hreinsun til Svíþjóðar og náðist að flokka það þannig að spírun varð um 97%. Þetta er umhugsunarvert, sér í lagi þegar haft er í huga mikilvægi þess að vera viðbúin aukningu í plöntuframleiðslu. Þá er rétt að ítreka það hér að öflun stafafurufræs af Skagway uppruna er mjög mikilvæg. Gróðrarstöðvar Upplýsingar um plöntuframleiðslu ársins komu frá sjö plöntuframleiðendum en samtals framleiddu þeir 3.216.733 skógarplöntur. Þetta voru Álmur, Barri, Kvistar, Mörk, Nátthagi, Sólskógar og Töfrastiklingar. Fræ Almennt má segja að árið 2018 hafi verið slakt fræár en það sést vel á tölunum. Ekkert birkifræ var að fá sem heitið getur á landinu öllu og þroski stafafurufræs á Suður- og Vesturlandi var afar slakur. Þó náðist að safna nægjanlegu magni af stafafurufræi á Austur- og Norðurlandi til sáningar vorið 2019 til viðbótar við þær birgðir sem enn voru til eftir fræárið góða 2016. Nánast ekkert stafafurufræ er nú til á lager og vonandi verður fræþroski góður árið 2019. Þá þarf að safna miklu magni af stafafuru- fræi. Fræuppskera af Hrym í Fræhúsinu á Vöglum var ágæt þetta árið. Spírunin var þó fremur léleg en stór hluti af fræinu var Fjöldi ársverka við skógrækt 2018 Launuð störf: Skógræktin Skógræktarfélög Landgræðslan Einkaaðilar Hekluskógar Samtals ALLS Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Stjórnun og ráðgjöf 24,0 14,0 0,3 24,0 14,3 38,0 Skógrækt* 2,0 2,0 0,0 2,0 Skógarhögg, grisjun 4,0 4,0 0,0 4,0 Viðarvinnsla 6,0 3,0 6,0 3,0 9,0 Ræktun jólatrjáa og jólatrjáatekja 2,0 2,0 0,0 2,0 Mannvirkjagerð** 2,0 2,0 0,0 2,0 Plöntuframleiðsla 0,0 0,0 0,0 Rannsóknir 7,0 3,0 7,0 3,0 10,0 Ótilgreint: 15,8 2,0 15,8 2,0 17,8 Alls 47,0 20,0 15,8 2,0 0,3 62,8 22,3 85,1 * Gróðursetning, áburðargjöf, millibilsjöfnun, umhirða o.s.frv. ** Svo sem girðingar, vegir, stígar, aðstaða og önnur mannvirki *** Ársverk svarar til u.þ.b. 2.000 klst. í vinnu Seld jólatré 2018 Aðili Stafa- fura Rauð- greni Sitka- greni Blá- greni Fjalla- þinur Síberíu- þinur Lindi- fura Tegund óskilgr. Alls jólatré Skógræktarfélög 3.769 650 663 382 100 2 52 5.618 Skógræktin - þjóðskógar 1.048 564 11 110 148 3 3 246 2.133 Skógarbændur & einkaaðilar 150 60 210 Alls 4.967 1.214 674 492 248 5 3 358 7.961 Hlutfall af heild 62,4% 15,2% 8,5% 6,2% 3,1% 0,1% 0,0% 4,5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.