Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 116

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 116
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020114 stöðum, og var það upphafið að skógrækt á þessu svæði. Plantað var 2.000 plöntum þetta sumar, aðallega greni. Í áðurnefndu viðtali við Morgunblaðið rifjar Orri upp að á þessum árum hafi ungmennafélagsandinn enn verið allnokkuð ríkjandi og því hafi nokkrir unglingar af næstu bæjum komið til að taka þátt í þessu nýja ræktunarstarfi, einn tók meira segja með sér harmonikku í tilefni dagsins. Plantað var þarna flest sumur á sjöunda áratugnum og girðingunni haldið við en hún var ásótt af sauðfé sem var margt í landinu á þessum tíma. Árið 1986 gáfu foreldrar Orra þeim systkinunum Tunguásinn. Þetta land, sem er alls um 90 hektarar, var allt friðað og fyrstu plönturnar settar niður í þetta nýja svæði og lúpínu sáð í melana neðan við Fossána. Orri starfaði jafnan mikið að félagsmálum, þar á meðal félagsmálum og framfaramálum skógræktarinnar á Austur- landi. Árið 1980 gekk hann í Skógræktar- félag Austurlands, var þar fyrst í stjórn en síðan formaður félagsins frá 1988. Hann gegndi því í áratugi. Skógræktarfélag Austurlands átti þá, og á reyndar enn, 150 hektara land í Eyjólfsstaðaskógi á Völlum sem Guttormur Pálsson skógarvörður á Hallormsstað, fyrsti formaður félagsins, gekkst fyrir að kaupa árið 1944. Gróðursetning hófst þar 1953 og í kringum 1990 fór félagið að skipuleggja og leigja út sumarhúsalóðir á landareigninni. Um svipað leyti hófst jólatrjáasala úr skóginum, meðal annars með því að bjóða fólki í skóginn til að velja sér jólatré. Þessir tekjustofnar hafa verið forsenda ýmissa nauðsynlegra verkefna félagsins svo sem vega- og brúargerðar, plöntukaupa og ekki síst skógarhús- byggingar, en Blöndalsbúð stendur á landinu og er leigð út árið um kring. Baráttumál Orra til margra ára var að ná samstöðu meðal bænda á Norður-Héraði til að friða stórt landsvæði fyrir beit, frá Teigará milli Hofteigs og Hjarðarhaga og út að Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð, alls um í Rangárvallasýslu. Þau settust að á Egilsstöðum og eignuðust fimm börn. Árið 1973 stofnaði hann ásamt fleirum Trésmiðju Fljótsdalshéraðs en því fyrirtæki helgaði hann lungann úr sinni starfsævi og var þar lengst af framkvæmdastjóri. Meginverkefni Trésmiðjunnar var smíði og uppsetning íbúðarhúsa úr timbureiningum og á starfstíma hennar voru þar byggð um 500 slík hús. Þegar umsvif Trésmiðjunnar voru sem mest störfuðu um 30 starfsmenn hjá fyrirtækinu að sumarlagi og smíðuð voru um tvö hús á mánuði. En skógræktin blundaði alltaf með Orra. Þegar hann var að læra húsasmíði í Kópavogi árið 1960 ákvað hann að gera eitthvað til að bæta meðferðina á skóginum á sínum heimaslóðum. Eftir fund með Sigurði Blöndal rétt fyrir páskana 1960 voru lagðar línur um það hvernig skyldi staðið að friðun og plöntun í skóginum sem Orri kom fyrst í, þriggja ára gamall. Um miðjan ágúst sama ár voru girtir af 7 hektarar í Tunguásnum, tunga á milli Fossár og Krakalækjar innan við bæinn á Hallgeirs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.