Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 5

Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 5
SVK Sokkalabbarnir Blúsi dettur á bossann Höf: Þorvaldur Davíð Kristjánsson Myndh: Bergrún Íris Sævarsdóttir Þegar Blúsi dettur á bossann í íþróttatíma fara hinir Sokkalabbarnir að hlæja. Blúsi verður dapur og lætur sig hverfa. Geta Sokkalabbarnir fundið Blúsa áður en hann rignir niður? 20 bls. Bókabeitan IB Bókajóladagatal barnanna Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Vandað og fallegt bókadagatal með 24 fallegum litlum bókum sem tilvalið er að lesa fyrir börnin fyrir svefninn í aðdraganda jóla. Unga ástin mín IB Brá fer á stjá Höf: Guðný Sara Birgisdóttir Myndh: Guðný Sara Birgisdóttir Skemmtileg barnabók fyrir börn á aldrinum 3-8 ára. Brá er sniðugt, fjólublátt skrímsli sem elskar að skapa og leita til nærumhverfisins að alls kyns sjálfbærum lausnum og listaverkum! Brá leggur af stað í leiðangur til að láta draum sinn rætast: Að fanga ský í krukku. Skyldi henni takast það? 41 bls. Guðný Sara Birgisdóttir IB Dásamleg dýr Höf: Ingibjörg Birgisdóttir Myndh: Natalia Yacuzzi Lifandi og skemmtileg bók sem inniheldur 12 ljóð í bundnu máli ætluð börnum. Ljóðin fjalla um dýr í íslenskri sveit og náttúru, lýsa dýrunum og segja litlar sögur á ljúfan og hjartnæman hátt. Blaðsíðurnar eru skreyttar fallegum og litríkum teikningum sem höfða til ungra lesenda. 28 bls. Skjalda IB Blaka Höf: Rán Flygenring Í svartasta skammdeginu undirbúa Vaka, Kókos og pabbi sig fyrir sólarlandaferð. Þau ætla að heimsækja vatnsrennibrautagarð og belgja sig út af ís. En þegar þau koma auga á rammvillta leðurblöku grípur um sig skelfing og áform þeirra fljúga út í veður og vind. Óhrædd við myrkrið tekur Vaka afdrifaríka ákvörðun sem snýr veröldinni á hvolf. 76 bls. Angústúra IB Bluey - Fleiri 5-mínútna sögur Höf: Joe Brumm Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Blæja og Bára eru mættar aftur í fjörugri og skemmtilegri sögubók. Alls eru sex frábærar sögur í þessari bók. 158 bls. Unga ástin mín IB Bluey - Hvar er Bluey? Höf: Joe Brumm Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Lesendur leita að Blæju og Báru, fjölskyldu þeirra, vinum og alls kyns hlutum sem faldir eru á ströndinni, leikvellinum og inni á heimili Hælbeinsfjölskyldunnar. Takið þátt í gleðinni með uppáhalds hundum ungu kynslóðarinnar. 32 bls. Unga ástin mín IB Bluey - Pabbi róbót Höf: Joe Brumm Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Ná Blæja og Bára að fá Pabba róbót til að taka til í leikherberginu? 24 bls. Unga ástin mín B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 5GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort Barnabækur  MYNDRÍK AR Gefum börnum bækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.