Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 6
IB Dísa fer í sveitina Höf: Oddbjörg Ragnarsdóttir Myndh: Harpa Stefanía Róbertsdóttir Á hverju vori fer Dísa í sveitina í sauðburð og finnst alltaf jafn gaman. Hún kynnist dýrum og fólki og leikur sér við dýrin. Dísa kynnist sveitalífinu og í þessari sögu er fylgst með henni í einni slíkri ferð. Sveitalífið getur verið alls konar, sérstaklega fyrir borgarbarnið. 31 bls. Gudda Creative KIL Dóri stóri Höf: Helgi Jónsson Myndh: Hrannar Atli Hauksson Nýr myndskreyttur barnabókaflokkur um krakka sem fá eitthvað á heilann! 60 bls. Bókaútgáfan Tindur IB Draumar Höf: Ingibjörg Birgisdóttir Myndh: Natalia Yacuzzi Björt og skemmtileg bók sem inniheldur fjölbreytt ljóð í bundnu máli ætluð börnum á öllum aldri. Blaðsíðurnar eru skreyttar fallegum og litríkum teikningum sem höfða vel til ungra lesenda. 24 bls. Skjalda IB Brúðubækur Dreki / Söngfugl Höf: Huginn Þór Grétarsson Í brúðubókinni Söngfugl eru þekkt íslensk barnalög. Fuglinn syngur lögin og börnin taka undir. Hægt er að syngja fleiri lög en þau sem eru í bókinni með brúðunni. Brúðubókin Dreki er ævintýri um vinskap, hjálpsemi og gráðugan kóng í nærliggjandi ríki. Börn og fullorðnir geta sett hönd sína inn í brúðuna og tekið þátt í sögunni! 16 bls. Óðinsauga útgáfa SVK Skrifum og þurrkum út Dundað með ofurhetjum Höf: Kirsteen Robson Verkefnabók fyrir krakka sem eru að byrja að leysa þrautir - um leið og þau þjálfast í að halda á penna. Skemmtileg verkefni sem þjálfa athyglisgáfuna og hægt er að gera aftur og aftur. 22 bls. Rósakot IB Depill á bókasafninu Höf: Eric Hill Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Sögustundin er að byrja á bókasafninu … En hvar er Depill? Lyftu flipunum og sjáðu hvort þú finnur hann! Frábær flipabók fyrir yngstu kynslóðina um hundinn ástsæla, Depil. 16 bls. Ugla IB Depill heimsækir afa og ömmu Höf: Eric Hill Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Í þessari bók fer hvolpurinn fjörugi og skemmtilegi í heimsókn til afa og ömmu. Lyftið flipunum til að sjá hvað Depill og afi og amma gera sér til skemmtunar. 18 bls. Ugla IB Depill: Hvar er Depill? Gjafasett – bók og bangsi Höf: Eric Hill Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Hvar er Depill? Eftirlætis flipabók allra barna með krúttlegum og mjúkum Depils-bangsa í fallegum gjafakassa. 22 bls. Ugla IB Depill úti í nóttinni Töfrandi vasaljósabók! Höf: Eric Hill Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Depill og mamma hans og pabbi ætla að sofa í tjaldi úti í garði. En Depill er ekkert þreyttur! Hann fer með vasaljósið sitt út í nóttina og ætlar að skoða hvað hann sér í myrkrinu. Lýstu með vasaljósinu hans Depils milli blaðsíðnanna til að finna dýr í leyni. 12 bls. Ugla HSP Día, Dúi og dýrin Höf: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Signý Gunnarsdóttir Myndh: Ari Arnaldsson Skemmtileg og málörvandi harðspjaldabók fyrir yngstu börnin sem hvetur til hljóðamyndunar og eftirhermunar. Bókin býður upp á endurtekningu, einfaldan orðaforða og dýrahljóð sem auðvelda börnum að taka þátt í lestrarstundinni. 20 bls. Snúsnú bókaútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort6 Barnabækur  MYNDRÍK AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.