Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 7

Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 7
IB Bækur fyrir smáfólk Ertu þarna litli einhyrningur? Höf: Sam Taplin Yngstu börnin skemmta sér við að kíkja í gegnum götin og reyna að finna litla einhyrninginn. 10 bls. Rósakot IB Ég bý í risalandi Höf: Birna Daníelsdóttir Finnst þér eins og allt sé of stórt, of langt í burtu eða alltof hátt uppi? Þá býrðu kannski í risalandi! Dásamleg saga um að vera lítill í heimi fullorðinna, um allt sem reynist smáfólki erfitt en líka allt það stórkostlega sem kemur í ljós þegar horft er á heiminn frá sjónarhóli barnsins. Bókin hlaut Sólfaxa – íslensku barnabókaverðlaunin 2025. 32 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell IB Finnur f ífill Höf: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Finnur taldi að grasið væri grænna hinum megin við girðinguna, og að þar væru f íflarnir fleiri. Finni langaði að komast þangað til að leika sér með hinum f íflunum. Varð Finni að ósk sinni? Einungis með því að lesa þessa bók, kemstu að því. Heimildarmyndir - Dreifing: BF-Útgáfa IB Fíasól og litla ljónaránið Höf: Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson Einu sinni var Fíasól á flandri og um það var skrifuð bók. En auðvitað var það ekki sagan öll. Mikilvægum staðreyndum var leynt. Ekkert var sagt frá fáránlegum leiðangri í skemmtigarð þar sem skuggalegt fólk og framandi dýr komu við sögu. Fíasól og fjölskyldan ætluðu að þegja yfir ævintýrinu en nú er kominn tími til að leysa frá skjóðunni. 30 bls. Bjartur IB Dýrin í sveitinni - Hljóðbók Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Komið með í sveitaferð og kíkið á dýrin! Yngsta kynslóðin mun njóta þess að skoða fallegu myndirnar og auðvelt er að þrýsta á hnappa til heyra hljóðin í dýrunum. 10 bls. Unga ástin mín IB Efri hæðin Höf: Jón Lorange Litla stúlkan lendir í óvæntum ævintýrum þegar hún ætlar að sækja mjólk handa kisu að lepja. 36 bls. Landasonur útgáfa HSP Einn góðan veðurdag Höf: Ævar Þór Benediktsson Myndh: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Góðan daginn! Eigum við að koma saman í sveitina? Hér er á ferðinni falleg harðspjaldabók eftir Ævar Þór með myndum eftir Lóu Hlín fyrir yngstu kynslóðina. 20 bls. Salka IB Bækur fyrir smáfólk Ertu þarna litla risaeðla? Höf: Sam Taplin Yngstu börnin skemmta sér við að kíkja í gegnum götin og reyna að finna litlu risaeðluna. 10 bls. Rósakot B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 7GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort Barnabækur  MYNDRÍK AR Gefum börnum bækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.