Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 58

Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 58
IB Fífl sem ég var Höf: Karl Ágúst Úlfsson Hver þekkir ekki föndurkennarann, leigubílstjórann, Silla, Geir (og Grana) og margar fleiri hetjur úr Spaugstofunni? Og ekki má gleyma Eyjólfi í Ytri-Hnjáskeljum, Danna í Líf-myndunum og fleiri slíkum. Leikandi allra þessara kunningja okkar, Karl Ágúst Úlfsson, rifjar hér upp sköpunarsöguna sem vissulega hefur ekki verið án átaka. 276 bls. Bókstafur IB Fjórar árstíðir Sjálfsævisaga Höf: Reynir Finndal Grétarsson Reynir Finndal Grétarsson ólst upp við að þurfa að standa sig. Sem stofnandi og stjórnandi Lánstrausts, síðar Creditinfo, byggði hann frá grunni upp öflugt alþjóðlegt fyrirtæki sem stóð af sér risavaxnar sviptingar. En eitthvað vantaði. Við lítum í baksýnisspegilinn með Reyni, sem segir sögu sína af fágætri einlægni. 351 bls. Sögur útgáfa IB Frá Hamborg að Borgum Um lífshlaup Margotar Gamm Höf: Karl Skírnisson Margot Gamm fluttist 17 ára gömul til Íslands frá Þýskalandi eftir að hafa lifað af hörmungar seinni heimsstyrjaldarinnar. Kornung giftist hún sér tuttugu árum eldri manni, Skírni Hákonarsyni, og gerðist bóndakona á gamalgrónu sveitaheimili. Þar ólu hjónin upp fimm börn. Hún varð ekkja 48 ára gömul, hætti þá búskap og tók að sinna kennslustörfum. 164 bls. Karl Skírnisson - bókaútgáfa IB Fröken Dúlla Höf: Kristín Svava Tómasdóttir Jóhanna Knudsen, kölluð Dúlla af ástvinum sínum, er alræmd vegna rannsókn hennar á siðferðisástandinu í Reykjavík á árum seinni heimsstyrjaldar. Nærgöngular yfirheyrslur hennar yfir stúlkum sem grunaðar voru um samneyti við erlenda hermenn hafa verið kallaðar umfangsmestu persónunjósnir Íslandssögunnar. En hver var Dúlla Knudsen? 368 bls. Benedikt bókaútgáfa IB Heimsins besti dagur í helvíti Höf: Lilja Ósk Snorradóttir Þegar Lilja Ósk flækir fæturna í hundabúri í miðju matarboði og dettur á höfuðið er hún sannfærð um að hún muni jafna sig fljótt og örugglega, enda hefur hún hvorki tíma né þolinmæði til annars. Raunin verður þó önnur. Hvað tekur kona til bragðs sem týnir sjálfri sér? Hrá, einlæg og átakanleg en á tíðum líka kómísk frásögn. 208 bls. Salka Ævisögur og endurminningar KIL Atvik á ferð um ævina Höf: Njörður P. Njarðvík Menningarfrömuðurinn Njörður P. Njarðvík hefur oft verið hvattur til að skrifa ævisögu sína, enda komið víða við á fjölbreyttri og áhugaverðri ævi. En hann hefur ævinlega vikist undan slíkum hvatningum. Það hefur þó hvarflað að honum að gaman gæti verið að skrifa um ýmislegt minnisstætt sem hefur haft áhrif á hann – bæði til góðs og ills. 180 bls. Ugla IB Blátt áfram Sjálfsævisaga Höf: Bjarni Eiríkur Sigurðsson Ritstj: Hrafn Andrés Harðarson Bjarni Eiríkur var lesblindur en tókst með harðfylgi að sigrast á þeim fjanda. Hann lauk kennaraprófi, kenndi í Hveragerði, var skólastjóri í Þorlákshöfn og lærði náms- og starfsráðgjöf. Hann var góður tónlistarmaður og á dansgólfinu heillaði hann dömurnar með fótafimi og þokka. Það sem stendur þó upp úr á æviferli Bjarna er án efa hestamennskan. 208 bls. Nýhöfn IB Dorgað í djúpi hugans Bernsku- og æskuminningar frá sjötta og sjöunda áratug tuttugustu aldar Höf: Skúli Thoroddsen „Allt sem þú ert er frá öðrum komið.“ Lögfræðingurinn Skúli Thoroddsen pælir í meiningu þessara orða og fiskar upp lifandi atvik bernsku- og æskuáranna á myndrænan hátt – hvort heldur sem krakki á barnaheimili, unglingur í brúarvinnu eða sveitastrákur hjá Konunni í dalnum og dætrunum sjö. 349 bls. Ugla IB Einn, tveir, þrír, fjór... Bítlarnir í tímanna rás Höf: Craig Brown Þýð: Helgi Ingólfsson Heillandi og bráðskemmtileg ævisaga Bítlanna. Í þessari mögnuðu metsölubók er sögð saga strákanna frá Liverpool og brugðið upp lifandi myndum af öllu því undarlega fólki sem tengdust þeim, svo sem Fred Lennon, Yoko Ono, Maharishi, Mímí frænku, Magic Alex, Phil Spector og lögreglufulltrúanum Norman Pilcher sem reyndi að gera þeim allt til miska. 734 bls. Ugla B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort58 Ævisögur og endurminningar   Ævisögur og endurminningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.