Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 13

Bókatíðindi - nóv. 2025, Blaðsíða 13
IB Við Höf: Helen Hafgnýr Cova Myndir: Fanny Sissoko Hvað þýðir það í raun og veru að vera við? Við er einlæg og hlý saga eftir rithöfundinn Helen Hafgný Cova prýdd gullfallegum myndlýsingum listakonunnar Fanny Sissoko. Sagan fjallar á næman hátt um vináttu, góðvild og gleðina sem felst í því að skapa rými í hjörtum okkar, lífi og samfélagi til þess að verða betri við. 28 bls. Karíba útgáfa HSP Villt dýr Bók sem þú snertir og skynjar Þýð: Helgi Jónsson og Anna Margrét Marinósdóttir Í þessari bók kynnist þú tíu villtum dýrum. Skoðaðu dýrin og klappaðu þeim með því að snerta efnið á hverri síðu. 10 bls. Sögur útgáfa IB Vinir Elmars Höf: David McKee Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Doppóttastur – röndóttastur - hæstur og lengstur ... Skemmtilegt orðafjör á hverri síðu og sniðugir flettiflipar fyrir litlar hendur. Hittið alla uppáhaldsvini Elmars!. 10 bls. Ugla HSP Vinir í Múmíndal Höf: Tove Jansson Þýð: Bjarni Guðmarsson Velkomin í Múmíndal. Hér hittum við múmínsnáðann og vini hans, þau Míu litlu, snorkstelpuna, hemúlinn og Snúð á góðum degi. Lestu meira til að kynnast þeim betur. Sagan lifnar við með skemmtilegum tréleikföngum sem fylgja með. 10 bls. Forlagið - Mál og menning IB Ævintýri VÆB Væb verður VÆB Höf: Addi nabblakusk, Hálfdán Helgi, Ingi Bauer og Matthías Davíð Bræðurnir Stóri VÆB og Litli VÆB vakna upp við það dag einn að þeim hreinlega hundleiðist. Þótt það sé öllum hollt að leiðast endrum og sinnum þá vita þeir ekkert hvað þeir eiga að gera af sér. Í kjölfarið halda bræðurnir í ferð sem mögulega mun breyta þeirra heimi að eilífu. 45 bls. Sögur útgáfa IB Sögur fyrir háttatímann Höf: Zanna Davidson, Kimberley Kinloch og Mairi Mackinnon Myndh: Emma Allen Þýð: Lára Garðarsdóttir Yndislegt sögusafn fyrir háttatímann sem gerir hann töfrandi og ævintýralegan. Hjúfraðu þig með sex notalegar sögur – fullkomnar til upplestrar fyrir unga krakka. 128 bls. Setberg HSP Feluleikur Tunglið Höf: Camilla Reid Þýð: Æsa Guðrún Bjarnadóttir Góða nótt, sofðu rótt … Falleg bók fyrir yngstu börnin sem þroskar og örvar skilning þeirra. Þau skoða bókina aftur og aftur! 8 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell IB Týr Höf: Julia Donaldson Myndir: Axel Scheffler Þýð: Sigríður Ásta Árnadóttir Fjórða stóra bók bresku metsöluhöfundanna Juliu Donaldson og Axels Scheffler – höfunda Greppiklóar – sem kemur út á íslensku. Áhugasamasti nemandinn í drekaskólanum þráir ekkert heitar en að læra að fljúga, öskra og spúa eldi eins og alvöru drekar gera. En allt gengur á afturfótunum þar til hann eignast hjálpsama og hugrakka vinkonu. 32 bls. Forlagið - Mál og menning IB Tækin stór og smá! Bók með hljóðum Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Í þessari forvitnilegu hljóðbók kynnast börnin heimi stórra tækja og smárra á lifandi og skemmtilegan máta. Þetta er bók sem örvar, eykur leikgleði, æfir hlustun og veitir ungum aðdáendum vinnuvéla og -tækja frábæra skemmtun. 12 bls. Unga ástin mín B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 13GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort Barnabækur  MYNDRÍK AR Gefum börnum bækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.