Bókatíðindi - nov 2025, Qupperneq 27

Bókatíðindi - nov 2025, Qupperneq 27
SVK Lubbi – Verkefnabók 1 Höf: Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir Í bókinni er fjöldi verkefna sem auka færni í að meðtaka tengsl málhljóða og bókstafa. Þannig er hægt að leggja grunn að lestrarnámi og læra að skrifa eftir fyrirmynd. Fjöldi forvitnilegra orða og margs konar verkefni stuðla að auknum orðaforða sem ýtir undir lesskilning og auðugt málfar. 63 bls. Forlagið - Mál og menning IB Lærum stafrófið Frá A til Ö Höf: Huginn Þór Grétarsson Bókina er hægt að nýta til að æfa lestur á stökum orðum og stuttum setningum. Hún inniheldur íslenska stafrófið í réttri röð auk viðbótarstafa sem koma fyrir í orðum og nöfnum í íslensku máli. Lifandi myndir ýta undir ánægju og eftirtekt. Þær auðvelda börnum jafnframt að læra stafróf. Þessi bók er gagnlegt verkfæri fyrir foreldra og kennara. 40 bls. Óðinsauga útgáfa IB Lögreglan Höf: David Hawcock Þýð: Huginn Þór Grétarsson Hvernig bíla notar lögreglan? Líta bílarnir eins út í öllum löndum? Hvaða farartæki notar lögreglan á sjó og í lofti? Falleg lyftispjaldabók sem hentar breiðum hópi lesenda, allt frá tveggja ára og upp í tólf ára aldur. Krakkar heillast að störfum lögreglu og slökkviliðs og geta nú fræðst um hvernig farartæki lögreglan notar víða um heim. 20 bls. Óðinsauga útgáfa IB Margrét Lára Ástríða fyrir leiknum Höf: Bjarni Helgason og Margrét Lára Viðarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir er meðal fremstu íþróttamanna sem Ísland hefur alið. Hún er markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi og spilaði í sterkustu deildum heims. Hér segir Margrét Lára sögu sína og deilir reynslu sinni og góðum ráðum. Hún gerir ferilinn upp og segir á einlægan hátt frá sigrum og mótlæti. 312 bls. Salka GOR Málað með fingrunum Þýð: Helgi Jónsson og Anna Margrét Marinósdóttir Sköpum nýjan heim með fingrunum. Smellum litum á fingurna og byrjum að mála! Örugg olía og skemmtilegar myndir. 64 bls. Sögur útgáfa SVK Jólaævintýri VÆB Lita- og þrautabókin Höf: Addi nabblakusk Taktu þátt í jóla-VÆBinu. Hér eru myndir að lita og þrautir að leysa. Skemmtilegar jóla-VÆB-myndir, krossgátur, orðasúpur, vísnagátur og fleiri þrautir. Litum, hlæjum og eigum notalegar stundir á aðventunni og um jólin. 50 bls. Sögur útgáfa SVK Klár í sveitina Höf: Jessica Greenwell Klár í sveitina er kassi með 3 bókum. Litabók, límmiðabók og verkefnabók. Allar bækurnar snúast um sveitina og eru ætlaðar börnum frá 3 ára aldri. 25 bls. Rósakot SVK Leyndardómar Valþjófsstaðahurðarinnar Höf: Blær Guðmundsdóttir Myndh: Blær Guðmundsdóttir Myndir: Ívar Brynjólfsson Skemmtileg þrautabók um Valþjófsstaðahurðina og þær fjölmörgu sögur sem tengjast henni, svo sem myndasöguna sem skreytir hana, sögu timbursins og handverksins og fólksins sem umgekkst hana. Hurðin var í kirkjunni á Valþjófsstað í Fljótsdal í yfir 600 ár og hægt er að sjá eftirlíkingu af henni þar. 48 bls. Þjóðminjasafn Íslands og Minjasafn Austurlands IB Liverpool Nýr þjálfari, nýtt lið, nýir sigrar! Höf: Illugi Jökulsson Eftir skemmtileg ár undir stjórn Klopps héldu flestir að nýr þjálfari þyrfti tíma til að setja mark sitt á liðið. Það var öðru nær. Arne Slot er strax kominn með frábært meistaralið. Snillingar eins og Salah og Van Dijk hafa aldrei verið betri og nú eru komnir nýir menn eins og Rios Ngumoha, Alexander Isak og Wirtz sem gera liðið enn sterkara. 76 bls. Sögur útgáfa IB Bók með hljóðum Lítil eyru, mikil hljóð Hljóð í tíu villtum dýrum Þýð: Helgi Jónsson og Anna Margrét Marinósdóttir Opnaðu inn í villtar óbyggðir og skoðaðu kameldýr sem ferðast um í brennheitri eyðimörk og kóalabjörn sem tyggur lauf uppi í tré. Ýttu á takkana til að heyra hljóðin í þeim. Fallegar myndir af villtum dýrum og skemmtilegur fróðleikur á hverri blaðsíðu. 10 bls. Sögur útgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 27GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort Barnabækur  FR ÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.