Bókatíðindi - nov 2025, Qupperneq 48

Bókatíðindi - nov 2025, Qupperneq 48
KIL Sá sem drepur drekann Höf: Leif GW Persson Þýð: Jón Þ. Þór Við fyrstu sýn virðist morðið ósköp venjulegt. En lögregluforingjanum Evert Bäckström finnst ekki allt vera eins og það sýnist. Hann er að vísu með hálfan huga við ströng fyrirmæli frá lækni um breytta lifnaðarhætti sem hann á erfitt með að fylgja. En tilfinning Bäckströms reynist rétt. 430 bls. Ugla KIL Seint og um síðir Höf: Claire Keegan Þýð: Helga Soffía Einarsdóttir Þessi bók geymir þrjár firnasterkar sögur sem eiga sameiginlegt að fjalla um samskipti kynjanna. Allar sögurnar skoða hvernig væntingar, tilætlunarsemi og undirliggjandi hætta á ofbeldi lita samskipti fólks. 112 bls. Bjartur IB Sé eftir þér Höf: Colleen Hoover Þýð: Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Morgan setti líf sitt á bið þegar hún varð ófrísk sautján ára og er harðákveðin í að koma í veg fyrir að Clara, sextán ára dóttir hennar, geri sömu mistök. En Clara hefur heldur engan áhuga á að vera eins og mamma hennar sem henni finnst óþarflega fyrirsjáanleg. 435 bls. Björt bókaútgáfa - Bókabeitan KIL Skilnaðurinn Höf: Moa Herngren Þýð: Sigurður Þór Salvarsson Bea og Niklas hafa búið saman í þrjátíu ár í f ínu hverfi í Stokkhólmi. Kvöld eitt, eftir ómerkilegt rifrildi, lætur Niklas sig hverfa. Bea á von á honum á hverri stundu með skottið á milli lappanna. En hann kemur ekki og heimtar skilnað. Tilnefningar: Bók ársins í Svíþjóð 2022 og Besta skáldsagan á Storytel í Svíþjóð 2022. 376 bls. Ugla KIL Skipið úr Ísfirði Höf: Nina von Staffeldt Þýð: Lára Sigurðardóttir Glæpasaga sem gerist á Grænlandi. Sika Halsund syrgir guðföður sinn sárt eftir að hann deyr í eldsvoða. Þegar kemur í ljós að um íkveikju var að ræða fer Sika að grafast fyrir um orsakirnar. Hún uppgötvar óvænt tengsl milli eldsvoðans, innbrots í Illulissat-kirkjuna og dularfulls andláts fjarri Grænlandi. 323 bls. Ugla KIL P.s. Ég elska þig Höf: Cecelia Ahern Þýð: Sigurður A. Magnússon Metsölubókin sem er orðin klassík! Sumt fólk bíður allt sitt líf eftir því að finna sálufélaga. En ekki Holly og Gerry. Þau löðuðust hvort að öðru í æsku og urðu svo samrýnd að enginn gat ímyndað sér að þau yrðu nokkurn tímann aðskilin. Við andlát Gerrys bugast Holly en Gerry skildi eftir sig skilaboð til hennar, ein fyrir hvern mánuð ársins. 438 bls. Ugla KIL Rauðhetta Höf: Unni Lindell Þýð: Snjólaug Bragadóttir Þrjár systur: Lisbet, sem er ljósmóðir, Judith, sem er ljósmyndari og Carol, sem á við áfengisvandamál að stríða. Hver þeirra skyldi það vera sem ryður úr vegi hættulegum vandræðamönnum en virðist á yfirborðinu „ósköp venjuleg“? Lögregluforingi á eftirlaunum kemst á sporið – og úr verður æsilegt kapphlaup sem berst meðal annars til Íslands. 375 bls. Ugla KIL Rauði fuglinn Höf: Elsebeth Egholm Þýð: Ragnar Hauksson Sally og Silas ólust upp saman og löðuðust hvort að öðru. En myrkur atburður verður til þess að leiðir skilja. Tuttugu og fimm árum síðar hittast þau aftur. Þá er ljósmóðirin Sally ekkja og Silas heimsþekktur listamaður. Tilfinningar þeirra til hvors annars rista enn djúpt en óuppgerðar sakir stía þeim í sundur. 421 bls. Ugla KIL RAF Rósa og Björk Höf: Satu Rämö Þýð: Erla Elíasdóttir Völudóttir Hvað varð um Rósu og Björk, yngri systur Hildar, sem hurfu sporlaust árið 1994? Eftir öll þessi ár virðist Hildur loks vera komin á slóðina en þá kemur upp nýtt mál sem hún þarf að sinna í starfi sínu í lögreglunni á Ísafirði. Satu Rämö er finnsk en býr á Íslandi. Fyrsta bók hennar um Hildi sló í gegn og hér er komið æsispennandi framhald. 373 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell KIL Rúmmálsreikningur III Höf: Solvej Balle Þýð: Steinunn Stefánsdóttir Þriðja bindi af sjö í skáldsögu Solvej Balle um Töru Selter sem situr föst í nóvemberdegi. Höfundurinn hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 fyrir fyrstu þrjú bindin sem nú eru öll komin út á íslensku í þýðingu. 197 bls. Benedikt bókaútgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort48 Skáldverk  ÞÝDD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.