Bókatíðindi - nov 2025, Qupperneq 72

Bókatíðindi - nov 2025, Qupperneq 72
KIL Síungir karlmenn Innblástur, innsæi og ráð Höf: Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson Bókin Síungir karlmenn er tilraun til að breyta viðhorfum. Með bókinni viljum við kveikja samtal og örlitla hreyfingu, sem fær fólk til að sjá aldur í nýju ljósi. Við eldumst öll. Það er ekki veikleiki heldur forréttindi. Það er hluti af vegferð sem getur orðið ríkari, dýpri og meira skapandi með hverju árinu. 220 bls. Framtíðir IB Þakklæti Dagbók sem leiðir þig í átt að aukinni hamingju Höf: Erla Súsanna Þórisdóttir Rannsóknir sýna að þakklætisskrif geta aukið hamingju um allt að 25%. Þakklætisdagbókin byggir á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði og býður þér einfalt en öflugt verkfæri til að efla jákvætt hugarfar, sjá fegurðina í litlu hlutunum og upplifa meiri gleði og innri ró. Falleg og áhrifarík gjöf – til þín eða einhvers sem þér þykir vænt um. 176 bls. Töfrakistan Hannyrðir IB Hafsjór af lykkjum Prjón hannað út frá gömlum sjóarapeysum Höf: Lotte Rahbek og Gitte Verner Jensen Þýð: Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Klassísk og falleg prjónabók með flíkum fyrir karla, konur og börn. Fjölmargar stílhreinar og tímalausar uppskriftir, flestar að peysum en einnig að ýmsum öðrum flíkum og fylgihlutum, til dæmis vesti, húfu, sjali og barnateppi, sem koma sér vel bæði á sjó og í landi. Flíkurnar eru í senn hentugar, hlýjar og fallegar. 196 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell IB Heklað á minnstu börnin Höf: Charlotte Kofoed Westh Þýð: Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Fjölbreyttar og fallegar uppskriftir að hekluðum flíkum fyrir börn á aldrinum 0–24 mánaða. Í bókinni eru einnig uppskriftir að ýmsu öðru fyrir barnið og barnaherbergið. Flíkurnar eru einfaldar og látlausar og áhersla er lögð á sem minnstan frágang. Hér geta bæði byrjendur í hekli og reyndir heklarar fundið eitthvað við sitt hæfi. 235 bls. Forlagið - Vaka-Helgafell KIL Hver vegur að heiman er vegur heim Höf: Vigfús Bjarni Albertsson Einlæg glíma við mannlega tilveru. Höfundur segir af alúð og auðmýkt frá djúpstæðri reynslu sem hann varð fyrir. Hann segir sögur um baráttu venjulegs fólks við afleiðingar áfalla og aðstæður sem enginn velur sér og bendir á hvernig styðja má fólk í erfiðum aðstæðum og styrkja tengsl. 176 bls. Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið RAF Geðraskanir án lyfja Líf án geðraskana Bók 3 Útg.: Sigurlaug Guðný Ingólfsdóttir Tilgangur þessara bóka er að fólk með geðraskanir nýti sér fleiri leiðir til að takast á við þær, að aðstandendur fái dýpri innsýn inn í heim fólks með geðraskanir og geti þannig umborið ástand þeirra með meiri þolinmæði og skilningi. Að ný sýn og meiri áhugi náist hjá læknum til að tengja við óhefðbundnar leiðir til að vinna með geðraskanir. 382 bls. Sjálfshjálp bókaútgáfa Kærleikssamtakanna KIL RAF Lykilorð 2026 Orð Guðs fyrir hvern dag Höf: Ýmsir höfundar Í bókinni eru biblíuvers fyrir hvern dag ársins auk ljóðaerindis eða fleygs orðs. Uppbygging hennar og innihald býður upp á fjölbreytta notkun fyrir þá sem vilja leyfa innblásnum textum að vekja sig til umhugsunar. Auk þess að vera gefin út á kilju og rafbókarformi eru Lykilorð lesin í hljóðvarpi og birtast að hluta til á helstu samfélagsmiðlum. 144 bls. Lífsmótun KIL Ómur kyrrðar Höf: Eckhart Tolle Þýð: Helgi Ingólfsson Eftir höfund metsölubókanna Krafturinn í núinu og Ný jörð. „Það er kyrrðin innra sem mun bjarga og umbreyta heiminum,“ skrifar Eckhart Tolle, faðir nútvitundarinnar og einn áhrifamesti andlegi fræðari heims. 128 bls. Ugla KIL Sár græða sár Höf: Vigfús Bjarni Albertsson Í nærveru sorgar. Bók sem eykur innsæið í okkur sjálf og færni til að vera til staðar fyrir einstaklinga, fjölskyldur og ekki síst börn sem eru að takast á við sorg og áföll. Bókin nýtist fagfólki einnig vel. 168 bls. Skálholtsútgáfan - Kirkjuhúsið B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort72 HannyrðirSálfræði, sjálfshjálp og andleg leiðsögn   Hannyrðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.