Bókatíðindi - nov. 2025, Side 74

Bókatíðindi - nov. 2025, Side 74
Íþróttir og útivist IB Allt um fótboltaheiminn Höf: José Morán Þýð: Ásmundur Helgason Búðu þig undir að fara í langa og spennandi fótboltaferð um rúm og tíma. Þú munt heimsækja allar heimsálfur fótboltans, skoða stærstu leikvangana, mæta á bestu leiki sögunnar, sjá frægustu mörkin, dást að stærstu stjörnunum og þú átt eftir að lesa margar ótrúlegar sögur frá öllum heimshornum. Góða skemmtun!  64 bls. Drápa SVK Bíll og bakpoki 16 gönguleiðir sem enda þar sem þær hófust – við bílinn Höf: Páll Ásgeir Ásgeirsson Útivistarfólk fagnar jafnan nýjum gönguleiðum um fjölbreytta náttúru landsins. Bókin Bíll og bakpoki birtist hér uppfærð og nýjum gönguleiðum hefur verið bætt við. Farið er um gróið land, auðnir fjarri almannaleiðum, eyðibyggðir og leyndar perlur í grennd við þéttbýli. Allar leiðirnar enda á sama stað og þær hófust – við bílinn. 280 bls. Forlagið - Mál og menning LKO 1:500 000 Ferðakort - Ísland Umsj: Ýmsir höfundar Vandað heildarkort af Íslandi með hæðarskyggingu og nýjustu upplýsingum um vegi, vegalengdir og vegnúmer. Kortið sýnir allt landið á einu blaði og því fylgir skrá með yfir 3.000 örnefnum sem hægt er að nálgast með QR-kóða. Ný útg. 2025. Blaðstærð: 78,5 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska. IÐNÚ útgáfa GOR Ferðakort - Ísland Vegaatlas Umsj: Ýmsir höfundar Vegaatlasinn er í mælikv. 1:200 000 og inniheldur auk vegakorta ýmis þemakort um útivist (golfvelli, sundlaugar og skíðasvæði) og söfn, en einnig gróður- og jarðfræðikort. Ítarleg nafnaskrá fylgir. Vegaatlasinn er samanlagður (16 x 31 cm) í vandaðri öskju, 60 cm á breidd. Ný útg. 2025. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska. 82 bls. IÐNÚ útgáfa LKO 1:250 000 Ferðakort - Hálendið Umsj: Ýmsir höfundar Vandað landshlutakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi, vegnúmer og ferðaþjónustu, s.s. sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli o.fl. Ný útg. 2025. Blaðstærð: 86 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska. IÐNÚ útgáfa LKO 1:250 000 Ferðakort - Norðausturland Umsj: Ýmsir höfundar Vandað landshlutakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi, vegnúmer og ferðaþjónustu, s.s. sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli o.fl. Ný útg. 2025. Blaðstærð: 86 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska. IÐNÚ útgáfa LKO 1:250 000 Ferðakort - Norðvesturland Umsj: Ýmsir höfundar Vandað landshlutakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi, vegnúmer og ferðaþjónustu, s.s. sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli o.fl. Ný útg. 2025. Blaðstærð: 86 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska. IÐNÚ útgáfa LKO 1:250 000 Ferðakort - Suðausturland Umsj: Ýmsir höfundar Vandað landshlutakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi, vegnúmer og ferðaþjónustu, s.s. sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli o.fl. Ný útg. 2025. Blaðstærð: 86 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska. IÐNÚ útgáfa LKO 1:250 000 Ferðakort -Suðvesturland Umsj: Ýmsir höfundar Vandað landshlutakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi, vegnúmer og ferðaþjónustu, s.s. sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli o.fl. Ný útg. 2025. Blaðstærð: 86 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska. IÐNÚ útgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort74 Íþróttir og útivist   Íþróttir og útivist

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.