Bókatíðindi - nov. 2025, Síða 75

Bókatíðindi - nov. 2025, Síða 75
SVK Fótboltaspurningar Illuga 2 Höf: Illugi Jökulsson Hér er komin mögnuð spurningabók sem snýst eingöngu um fótbolta! Í bókinni eru 15 leikir sem innihalda 15 spurningar hver. Alls 225 spurningar! Veistu allt um fótbolta? Nú kemur það í ljós! 112 bls. Drápa KIL Fótboltastjörnur - Barcelona er frábært Höf: Simon Mugford Þýð: Guðni Kolbeinsson Ómissandi bók fyrir alla unga fótboltakrakka. Barcelona er eitt frægasta knattspyrnufélag heims og fyrir það hafa margir bestu leikmennirnir leikið. Lestu um Yamal, Messi, Neymar, Ronaldinho og Maradona, alla bestu leikina og samkeppnina við Real Madrid. 126 bls. Bókafélagið KIL Fótboltastjörnur - Vinicius Jr. er frábær Höf: Simon Mugford Þýð: Guðni Kolbeinsson Lestu um brasilíska knattspyrnukappann og ungstyrnið Vinicius Jr. sem er í hópi hæfileikaríkustu leikmanna heims. Í bókinni má finna fróðleik, sögur og tölfræði. Fótboltastjörnur eru íþróttabækur sem hafa notið gríðarlegra vinsælda hjá ungum drengjum og stúlkum. 126 bls. Bókafélagið SVK Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu Höf: Jónas Guðmundsson Bókin hefur að geyma leiðarlýsingar tæplega 30 fjölbreyttra gönguleiða á höfuðborgarsvæðinu og í kringum það. Sumar leiðirnar liggja á fjöll, aðrar um menningar- og söguslóðir og enn aðrar umhverfis kyrrlát vötn, skóga, meðfram fjörum og um skrúðugt dýra- og plöntulíf. Margar leiðirnar henta einnig fyrir fjallahjól og utanvegahlaup. 224 bls. Salka IB Hetjurnar á HM 2026 Höf: Illugi Jökulsson Bestu leikmenn heims undirbúa sig fyrir stærsta sviðið! HM karla 2026 verður stærra og glæsilegra en nokkru sinni fyrr. Hundruð frábærra fótboltamanna munu leggja sig alla fram fyrir land sitt og þjóð – en hverjir munu skara fram úr? Verður Haaland markakóngur? Verður Mbappé besti maður mótsins? Verður Lamine Yamal alheimsstjarna? Verður Messi með? 72 bls. Sögur útgáfa IB Íslensk knattspyrna 2025 Höf: Víðir Sigurðsson Bækur Víðis Sigurðssonar um íslenska knattspyrnu eru einstakar og eiga engan sinn líka í heiminum. Þessi vinsæli bókaflokkur hefur nú komið út í rúm fjörutíu ár og hefur aldrei verið betri. Hér finnur áhugafólk um knattspyrnu allt sem gerðist í íslenska boltanum á árinu 2025 í máli og myndum. Ómissandi árbók allra áhangenda íslenskrar knattspyrnu. 304 bls. Sögur útgáfa KIL Íþróttastjörnur - Verstappen er frábær Höf: Simon Mugford Þýð: Guðni Kolbeinsson Loksins er komin út bók fyrir unga aðdáendur Formúlu 1. Í bókinni má finna staðreyndir, tölfræði, fróðleik og sögur af ökuþórnum óstöðvandi, Max Verstappen. Þetta eru íþróttabækur sem hafa notið gríðarlegra vinsælda hjá ungum drengjum og stúlkum. 126 bls. Bókafélagið IB Laxá Lífríki og saga mannlífs og veiða. Veiðistaðalýsingar í Mývatnssveit og Laxárdal Ritstj: Jörundur Guðmundsson Höf: Sigurður Magnússon og Ásgeir Hermann Steingrímsson Veiðistaðalýsing fyrir Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal ásamt þáttum um lífríki, sögu og mannlíf við þessa merku silungsveiðiá. Frásagnir af merku fólki og náttúrufari árinnar sem nýtur alþjóðlegrar friðunar. 304 bls. Veraldarofsi IB Liverpool Nýr þjálfari, nýtt lið, nýir sigrar! Höf: Illugi Jökulsson Eftir skemmtileg ár undir stjórn Klopps héldu flestir að nýr þjálfari þyrfti tíma til að setja mark sitt á liðið. Það var öðru nær. Arne Slot er strax kominn með frábært meistaralið. Snillingar eins og Salah og Van Dijk hafa aldrei verið betri og nú eru komnir nýir menn eins og Rios Ngumoha, Alexander Isak og Wirtz sem gera liðið enn sterkara. 76 bls. Sögur útgáfa B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 5 75GOR Gormabók  HSP Harðspjalda bók  HLB Hljóðbók  IB Innbundin bók  KIL Kilja  RAF Rafbók  G Sveigjanleg kápa  TÍM Tímarit  LKO Landakort Íþróttir og útivist Gefum börnum bækur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.