Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 40

Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 40
40 Páll Briem. boði með árgjaldskvöðum. Kaupandi átti fyrst og fremst að borga ævarandi árgjald (jarðargjald), sem samsvaraði afgjaldi jarðarinnar. En nú var gjört ráð fyrir að jörð- in færi fyrir meira verð á uppboðinu. Af þessu kaupverði jarðarinnar átti kaupandi að borga út á nokkrum árum tvo þriðju bluta, en í staðinn fyrir einn þriðja hluta kaup- verðsins átti kaupandi að borga ævarandi árgjald (korn- gjald), sem samsvaraði lagavöxtum (4%) aí þessum kaup- verðsþriðjungi. þessi árgjöld áttu að greiðast eptir korn- verði í hvers árs verðlagsskrá. Menn álitu að kornið væri miklu rjettari og staðbetri verðmælir, heldur en peningarnir, og þess vegna var á- kveðið á stórþingi Norðmanna með meiri hlut atkvæða, að menn skyldu ekki geta keypt af sjer árgjöldin, heldur skyldu þau hvíla á jörðinni um aldur og æfi. Samt sem áður leið eigi á löngu, þangað til skoðanir manna breytt- ust. Kornverðið fór í heild sinni lækkandi, og því bötn- uðu kostir kaupendanna, þannig að árgjald þeirra fór lækkandi, og ennfremur bötnuðu kostir þeirra við það, að jarðirnar hækkuðu í verði, þrátt fyrir verðfallið á korn- inu. En samt sem áður voru kaupendur óánægðir. peiin þótti verðlagsskrárverðið ekki rjettur mælir ogþar aðauki óstöðugt. fess vegna leið eigi á löngu, þangað til þess- um fyrirmælum laganna var breytt. Fyrst og fremst var ákveðið í lögum 5. ágúst 1848, að eigi skyldi framar setja neitt árgjald, hvorki jarðargjald eða korngjald, áþjóðjarðir, er seldar yrðu, og ennfremur var ákveðið, að menn skyldu geta losast við jarðargjaldið, með því að greiða 25falda upp- hæð þess eptir meðaltali verðlagsskrárverðsins, 10 ár næst á undan borgunarárinu. Korngjaldið mátti einnig losna við, með því að greiða hina upprunalegu upphæð, 4/s kaup-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.