Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 41

Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 41
Erfðaabúð, sjálfsábúð og leiguábúð. 41 verðsins. Með lögum 24. sept. 1851 voru settar sams- konar reglur um kirkjujarðir og jarðir almannastofnana, nema hvað j.arðargjaldið átti að innleysa með 27faldri upphæð þess. Sjá einnig lög 21. marz 1860, 27. apr. 1871, 17. apr, 1880 og 17. maí 1890»). A Prússlandi hefur nýlega verið gjörð tilraun til, að selja jarðir með árgjaldskvöðum, sem hefurvakið mjög mikla eptirtekt í öðrum löndum. í austurhluta Prúss- lands er ábúðarhagur manna talsvert ólíkur ábúðarhag manna í öðrum löndum. Á fyrri öldum gjörðu aðalsmenn bændurna því nær ánauðuga með allskonar vinnukvöðum og álögum. Um miðja öldina voru bændur leystir lir þessari ánauð. Með lögum 2. marz 1850 var ákveðið, að allar kvaðir á jörðum skyldu vera innleysanlegar með 25faldri upphæð þeirra, og til þess að hjálpa bændum, voru stofnaðir í hverju fylki hinir svo nefndu árgjalds- bankar (Kentenbanken), sem borguðu út kvaðirnar, gegn því að bændur borguðu árlega vexti og afborganir til bank- ans. En þegar átti að meta verðið fyrir kvaðirnar, fór ver en skyldi, því að verðið var sett svo hátt, að bændur gátu eigi staðist það. Bændurnir liafa of litlar jarðir og of miklar skuldir, en aðalsmennirnir hafa of stórar jarðir en skuldirnar eru að tiltölu lítið minni, svo að heita má að búnaðarhagur manna í austurhluta Prússlands sje í versta lagi. Til þess að bæta úr þessu, þurfti að fá peninga, þá mátti kaupa jarðir aðalsmanna, sem lágu í órækt, og veita bændum betri kjör; þegar aðalsmennirnir fengu peningana, gátu þeir ræktað betur það, sem þeir áttu eptir, og þegar 1) Statsökonom. Tidslcrift. Kristiania. 1896. bls. 108—109. Nord. Retsenc. V. bls. 446.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.