Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 75

Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 75
Handbók fyrir hreppsnefndarmenn. 75 sá, sem fengið liefur leyfisbrjef til að vera myndugur, kosn- ingarrjett. d. Að hafa fast aðsetur er sama sem að vera löglega heimilisfastur í hreppnum; »síðasta árið«, endatakmörk þess er kosningardagurinn. |»egar því kjörstjórnin býr undir kosningarskrána, og þeir menn eru í hreppnum, sem að vísu ekki uppfylla þá þetta skilyrði, en fyrirsjsáanlegt er að þeir muni hafa verið heimilisfastir eitt ár í hreppn- um, þá er kosning fer fram, þá ber að setja þá á auka- skrá, og hafa þeir þá kosningarrjett, ef skilyrðið er fyrir hendi kosningardaginn, að öðrum kosti ekki. |>etta gildir einnig um þann, sem verður 25 ára á kosningartímabil- inu, en er það eigi, þá er kjörskráin er samin. þ»ó þarf hinn búandi maður að hafa goldið til hreppsins þarfa- Upphæð gjaldsins er eigi neitt fastákveðin, og er því nóg, að hann hafi lagt eitthvað til hans þarfa, annaðhvort tí- undir eða aukaútsvör, en aptur á móti er það eigi nóg, að hann hafi goldið sekt, hvort heldur er eptir dómi, úr- skurði eða sátt eða helgidagahlut. Hafi hann aptur á móti gefið eitthvað til lireppsins, t. a. m. af því að hann álítur, að sjer hafi rangiega verið sleppt af útsvarsskrá, þá virðist hann eiga að hafa kosningarrjett; þó er það vafa- samt, en virðist eigi beinlínis stríða á móti orðanna hljóðan. Enda þótt þessi skilyrði sjeu fyrir hendi, eru þó viss atriði, sem geta svipt manninn kosningarrjetti. þ>essi atriði eru: 1. Að mannorð kjósandans er eigi óflekkað. Hvað út- heimtist til, að maðurinn hafi óflekkað mannorð, er eigi nánar tiltekið í sv. stj. tilsk., og verður því að ætla, að hún haldi sjer til þess, er önnur lög ákveða í þessu efni, Spurningin verður því, hvort til sjeu nokkur lög, erskýrt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.