Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 94

Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 94
94 Klemens Jönsson. \irinn frá hreppstjórunum, eins og fyr er frá sagt, Hjer Yerður eigi gengið inn á málefni þetta til hlýtar, svo sem um sveitfesti þurfalinga og framfærsluskyldu ættmanna, heldur visast i þessu efni til ritgjörðar eptir sjera Arnljót Ólaihson í Andvara 1888, en þ<5 verður að nota þá rit- gjorð með mikilli varúð. Hjer verður einungis drepið á það, hvernig hreppsnefnd eigi að veita sveitarstyrk þannig, að löglegur sje. J>egar einhver verður þurfandi sveitarstyrks, þá er lireppsnefndin skyld að veita hann, en »þurfandi« álítast eptir 5. gr. i íatækrareglugjörð 8. jan. 1834 »einungis þeir að vera, sem eigi með sjálfs síns styrk, á löglegan hátt geta útvegað sjer nauðsynlegt viðurværi, og þannig án annara hjálpar hljóta að sakna þess, sem til fæðslu, fatn- aðar, húsnæðis, lilýinda og lijúkrunar í sjúkdómstilfellum er ómissanlegt fyrir viðurhald lífs og heilsu«. Orsakist þetta af leti, eyðslu eða líkum löstum á hreppsnefndin ásamt sóknarprestinum að reyna að koma þessu í lag, þannig að þeir þuríi eigi styrks framar við eða sem sjaldnast. f>etta er enn þá aðalreglan, en af því að í þessu efni geta mörg atriði aðborið, þá verður hjer að greina þau í sundur og tala um þau hvort í sínu lagi. 1. Fólk sem er sveitlægt í hreppnum sjálfum, verður aptur að greinast í a) hvort það er húsfaðir eða sá sem hefur fyrir lieimili að sjá eða h) einhleypar persónur. Til a. J>að kemur þráfaldiega fyrir, að »familía« verður bjargþrota, og að húsfaðirinn rerður að snúa sjer til fá- tækrastjórnarinnar umstyrk; þegar svo er, verður fátækra- stjórnin vandlega að yfirvega ástæðuna til þessa; sjo það eins og opt á sjer stað í sjávarsveitum, aflalevsi og bágt úrferði, svo að cnga vinnu er að fá, jiá verður sveitar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.