Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 119

Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 119
Fjenaðartíund. 119 vildi fá ákvæði um þessar ær í tíundarlögunum, en nefnd- in og meiri Hlutinn vildi eigi sarnþykkja það, og fyrir því eru tíundarlögin að þessu leyti með sama marki brennd, eins og mörg af hinum nýrri lögum, að vera ábótavant. I>að er eigi ástæða til að rannsaka, undir hvern flokkinn af ánum ætti að telja þessar ær eptir tíundarlögunum, eða hvort ættiað fella þær alveg úr tíund eptir þessum lög- um, því að það verður að álíta, að tilskipun 17. júlí 1782 standi enn í fullu gildi að þessu leyti. [>essar ær eru ekki undan þegnar tíund eptir lögum 12. júlí 1878, og tilskipun 17. júlí 1782 er heldur eigi felld úr gildi með tíundarlögunum. í tilskipuninni er á- kveðið, að 6 ær mylkar skuli teljast 1 hundrað til tíund- ar, og leiðir af þessu að allar ær, sem eru mylkar í far- dögum en eigi leigufærar, eiga að teljast til tíundaralveg eins og leigufærar ær, ef þær eigi eru lambsgotur. Um hinn sauðfjenaðinn þarf eigiað fjölyrða. Geml- ingar eru allar veturgamlar sauðkindur, hvort sem þær eru geldingar, hrútar eða gimbrar með lambi, og á að leggja 24 í eitt hundrað, hvernig sem þeir eru; 12 sauði tvævetra og geldar ær á að leggja í eitt hundrað og sömu- leiðis 10 sauði þrevetra eða eldri. Um geldu ærnar hef- ur áður verið talað, og sauðireru eigi að eins geldingar, heldur og hrútar, eins og sjest af Vatnsdælu (14. kap.), þegar Ingimundur gamli var í landaleit í Hrútafirði, en þar segir svo: »þá hlupu úr fjafli at þeim tveir sauðir; þat voru hrútar.« [>að er engin meiri ástæða til þess að fella hrúta úr tíund, heldur en naut, og þarf því eigi að orðlengja frekar um þetta. Hross á að leggja þannig í tíund, að 3 hestar eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.