Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 135

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 135
Löggjöf um áfengi. 135 slíkar veitingar ólöglegar á hverjum tíma dags sem er, þessa daga til miðnættis. Brot gegn þessu varðar sektum frá 6G aura til 20 kr. í fyrsta skipti, frá 2 kr. til 40 kr. í annað skipti og frá 10—80 kr. í þriðja skipti. þar að auki skulu gestgjafar, auk sektarinnar, gjalda jafnmikið fje, sem þeir hafa ábatast við lagabrotið, og þegar þeir brjóta í þriðja skipti, skulu þeir einnig missa veitingaleyfi sitt ‘J. Skuldir fyrir áfenga drykki, sem námsmenn í skólum undir umsjón stjórnarinnar komast í, eru rjettlausar (8. gr.J. Brennivínsbrennsla (o: tilbnningur brennivíns) er með öllu bönnuð hjer á landi með tilskipun 17. nóv. 1786, 10. gr.1 2). Lögreglusamþykktir kaupstaðanna hafa lítils háttar ákvæði um drukkna menn. í lögreglusamþykkt Reykjavíkur 5. nóv. 1890 (Stj. tíð. 1890. B. bls. 169) er svo ákveðið, að þeir skuli sæta sektum, sem finnast ósjálfbjarga fyrir drykkjuskap á götu, svæði eða torgi, eða annars staðar á eða við al- mannafæri (7. gr.). í lögreglusamþykkt Akureyrar 28. mars 1891 (Stj. tíð. 1891. B. bls. 45) eru ákvæðin nokkuð fyllri. En þar segir svo: »Ef menn finnast ósjálfbjarga fyrir drykkju- skap á götu eða svæði eða annars staðar á eða við almanna- færi, skulu þeir sæta sektum eptir samþykkt þessari. pá 1) Tilskipuu 28. mars 1855 um sunnu- og helgidagahald á ís- landi, 4. og 10. gr., sbr. opið brjef 26. sept. 1860, Stj. tíð. 1884. B. bls. 170 og Landsyfirrjettardómar og hæstarjettar- dómar. II. Rvík. 1886. bls. 95—96. 2) Með lögum 30. mars 1892 er bannað að búa til á Færeyjum alls konar vín, brennivín, vínanda og áfenga drykki að und- anteknu öli, sem eigi er staðjastað (iivítu öli).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.