Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 148

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 148
148 Yfirlit yfir löggjöf í útlöndum. vinnn, en hins vegar fellur liegning niður, þó að eigi sjeu færðar sannanir fyrir áburðinum, ef ærumeiðingin er eigi borin fram með ótilhlýðilegum orðum, eigi borin fram gegn hetri vitund, og ástæður voru til að álíta, að áburðurinn væri sannur. 7) Lög 29. mars 1890 takmarka rjettinn, til að gjöra fjárnám í eigum manna. Meðal annars er ákveðið, að skuldunautur geti krafist, að eigi sje gjört fjárnám í nokkrum af eigum lians. pannig eru undanskilin fjárnámi eptir kröfu: a) íveruföt, rtím og sængurföt, eldhúsgögn og aðrir búshlutir, sem eptir atvikum verður að álíta, að skuldunautur og fólk lians megi ekki án vera. b) Mat- vörur og eldiviður, sem nauðsynlegt er fyrir skuldunaut og fólk hans í 4 vikur. c) Ein kýr eða tvö svín eða fjórar kindur eða geitur eptir vali skuldunauts, ef þessar skepn- ur má telja nauðsynlegar lionum og fólki hans til viður- iífis, svo og fóður fyrir skepnurnar um 12 vikur, eða ef skepnurnar eru teknar á vetrargjöf, jiá fóður til vors. d) Verkfæri eða önnur tæki eða efni, sem telja má nauðsyn- leg til að leysa af hendi þau störf, er skuldunautur lifir af, þó svo að verð þeirra fari eigi fram úr 200 kr. e) Bækur, sem skuldunautar og fólk hans þarf í skóla, kirkju eða við húslestur. 8) Lög 27. júní 1891 um utanþjóðkirkjumenn veita Jiessum mönnum töluverða rjettarbót frá því, sem áður var í Norvegi. þ»au gilda að eins um kristna utanþjóð- kirkjumenn. 9) Lög 23. apr. 1892 um Norvegsbanka. í lögum þessum er meðal annars ákveðið, að þegar fán gegn veði í fasteign er eigi greitt á ákveðnum tíma, þá megi bank- inn með G vikna fyrirvara í auglýsingablaði landsins láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.