Freyja - 01.12.1904, Page 7

Freyja - 01.12.1904, Page 7
VII. 5- FREYJA. 103 ferSin og undirbúningurinn yfir í 7 daga. Á þsim tíma reiö Lailie konungur kringum hersveitir sínar og eggjaöi þæt tii dáða og drengskapar. Á áttunda degi mættust hersveitirnar í breiSum dal meSfram A einni. BörSust hersveitir Lailie drengilega, en þar voru tíu um hvern einn hans manna, og óvinum hans fjölgaði þar að auki stoS- ugt því þeir komu að úr öllum áttum. Lailie konungur barðist rösklega, og varS umkringdur af óvinunum þar til hann og allir hans menn sem eftir stóöu voru handteknir. Eftir níu daga ferS kom hann ásamt öðrum bandingjum — bundinn og vaktaöur af hermönnum Assarkhadons konungs til Nineveh og var hann þá látinn í fangakiefa. Lailie fann meira til á sálunni en á líkamanurn, þó þann liði bœöi hungur ög píslir. Hann fann að hann mundi aldrei geta hefnt sín og ásetti sér því, aS hann skyldi líða allar þœr kvalir, sem þeim þóknaSist á sig aS leggja œðru og möglunar laust, og þannig svifta óvini sína þeirri einu ánægju, sem í hans valdi stóö aö svifta þá. En það var á- nœgjan af aS sjá hann lítillækka sig og biöja- þá vægöar. ÞaS skvldi hann aldrei, aldrei gjöra. I tuttugu daga situr hann í fangelsi og bíöur lífláts síns. Hann sér vini sína og vandamenn ieidda til aftökustaðarins. Hann heyrir andlátsstunur þeirra og kvala óp, þeir eru kvaldir á allan upphugsanlegan hátt og þeir deyja. Af sumum eru höggnar hend- ur og fætur, sumir eru flegnir lifandi. Konan haDS elskuieg er leidd bundin og mállaus að kvennabúri Assarkhadons konungs og hann veit hver örlög hennar muni verða. En hann þolir þaS allt hljóöa laust, œðrulaust, óþreyjulaust. En nú opna morSingjarnir klefan hans, þeir binda hendur hans á bak aftur, og leiSa hann til aftökustaöarins, sem er löSr- andi í blóSi vina hans. Lailie sér þverhnípta trjónu, af henni drýpur blóö hins síöasta vinar hans, sem er siiíinn þaðán, svo hægt sé aS lífláta hanu sjálfan þar. Lailie er fœrður úr öllum fötum og honum veröur illt viö aö sjá hvaS magur og torkennilegur hann var orðinn. MorSingjarnir lifta honum upp á mjöSmunum og eiu í þann veginn aS henda honum ofan á trjónuna. ,,Þetta er dauöinn, “ hugsaði Lailie og þá gleymdi hann öllu

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.