Freyja - 01.12.1904, Page 9

Freyja - 01.12.1904, Page 9
VII. FREYJA. I 2 I 3- Eítir aö hafa sagt þetta, hvarf öldungurinn sjónum hans. Næsta morgun skipaði Assarkhadon aö láta lausan Lailei kon- ung og alla, sem eftir liföu af hermönnum hans. Aftakan skyldi þar með hœtta. A þriðja degi kallaði hann son sinn Assarbonipal fyrir : ig og fékk honum ríkið í hendur,en fór sjálfur út í skóg til að hugsa um allt sem hann hafði heyrt og séð og lœrt. Eftir það gekk hann um borgir og boei, eins og förumaður og prédikaði fyrir fólkinu þann sann- leik, að allt lífið vœri eining og að mennirnir skaði sjálfa sig ein- ungis, þegar þeir œtli að skaða aðra. TIL SIGURÐAR JÚL. JÓHANNESSONAR — Um Dr. D. I V. Fiske.— Þó varlega vísunum mínum ég vogi að nafninu hans, sem langframa vinsældir vann sér míns vinfasta, minninga lands. I íslenzkri örbyrgð, úr ljóði, á ástfólgnu gröfunum, vér oft hlóðum þó merki til minja— það marmari’ og gull okkar er. Og leiddur er Fiske’ ekki liðinn, in lokaða gröf hans er tóm, frá moldum hans minningin kallar um mannheim í lifandi róm: ,,Rís velviljans öld, yfir veröld, með vinfengi brúa þú höf! Fram Nýár og ljóð yfir lön*lin, með ljós kringum vöggur og gröf!‘ ‘

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.