Freyja - 01.12.1904, Page 26

Freyja - 01.12.1904, Page 26
122. FREYJA VII. En kveö þú, sem vindur á vogi, þín varSstöðva ný-ortu ljóö, og sólkomu ljósbogans logi slær leyftri í kringum þinn ÓS. Þú ert ekki ,, lœrður og loginn svo liggir þú agninu við, þá ,,köllunin“ kinnúskasogin er komin með öngul á mið. Þín mat-list ei tálbeitu tekur, þin trúgirni á landfiótta snýr, en hugmóð í hjarta þér vekur hver hljómur, er strenginn þú knýr. Og kveddu burt skrípi og skussa og skugganna náttförlan draug, og kýr-hala háisbundna þursa og hvern, sem til nafnsins síns laug. Ver frjáls eins og vindur um voga, meS víðsýni djúpt eins og sœ, meS hreinlyndi heitt eins og loga, og hreint eins og nýfallinn snæ. Kristinn Stefánsson. TIL HENNAR. I. I vöku draumi löngum lít ég þig, og lífsmagn hlýt í ástarbrosi þínu, en tárin, sem þú feldir fyrir mig ég finn sem eldlegt regn í hjarta mínu. II. Broshýr vaknar vonin mín í vöggu bernsku sinnar, þegar Ijúfast ljós þitt skín á lífsblóm sálar minnar. Sig. Júl. Jóhannesson. 3-

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.