Freyja - 01.12.1904, Page 37
FJÓRAR MERKIS KONUR.
George Eliot.
Hver var George Eliot? — Kona — og heimsfrægur rithöf-
undur, Nafn hennar var Mary Ann Evans. Hún var fœdd í Griff,
Warvickshire á Englandi, 22 Nóv. 1819, dáin 22 Des. 1880. Fa8-
ir hennar var trésmiöur f allgóðum kringumstæöum, þar til hann
varö landumsjónarmaöur fyrir herramann nokkurn í Griff. Hann
var tvíkvæntur og var Mary ein af þrem börnum seinni konu
hans. Mary var 16 ára þegar hún missti móSur sína, og ári seinna
tók hún viö umsjón á búi fööur síns. Hún var snemma námfús og
las ósköpin öll, naut kennslu á skólum og í heima húsum. Sér-
staklega lag8i hún kapp á tungumála nám, og nam frönsku, þýzku,
ítölsku, grísku, latínu, hebresku og spönsku. Þegar hún var 21
árs fluttist hún meö fööur sínum til Folishill nálœgt Coventry.
Þar kynntist hún Charles Bray, konu hans og bróöur hennar
Charles C. Hennel. A8ur haföi hún, eins og fólk hennar veri8
mjög trúuö, en nú breyttist hún í þeim efnum, og gjöröist œ fráls-
ari og frálsari. Eftir þa8 hófst og aöal œfistarf hennar. Eitt
meö því fyrsta sem hún gjöröi var aö þýöa part úr œfisögu Jesú eftir
Strauss, og var þaö síöan prentaö í Westminster Review. Áriö
1849 dó faöir hennar, feröa8ist hún þá meö Brays hjónunum um
Evrópu, og kom viö í París, Milon, og Geneva þar dvaldi hún
nokkra mánuöi, og lagöi þá fyrir sig söngfrœöi og las í hjáverkum
Proudhon og Rousseau auk þess sem hún sótti stööugt lœknis-
frœöislega fyrirlestra. Þegar hún kom aftur til Englands kynntist
hún dr. Chapmen, sem litlu síöar bauö henni aö gjörast meöritst.
viö Westminster Review, og tók hún því boöi eftir nokkra mán-
uöi. Fluttist hún þá til Lundúnaborgar og haföi aösetur sitt hjá